Thompson sló ótrúlegt högg úr vatni Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. mars 2013 14:00 Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Thompson sló upphafshöggi sínu á 17. braut í vatn. Boltinn var að hluta til yfir vatnsyfirborðinu og því ákvað Thompson að klæða sig úr skóm og sokkum, æða út í vatn og slá boltanum. Það voru fáir, ef einhverjir sem höfðu trú á því að Thompson gæti bjargað pari á holunni. Hann sló hins vegar ótrúlegu höggi sem fór ansi nálægt holunni. Honum tókst meðal annars að framkalla spuna á boltann sem sýnir hversu gott höggið var hjá Thompson. Hann trítlaði svo berfættur inn á flöt og púttaði fyrir pari sem fór í miðja holu við mikinn fögnuð áhorfenda. Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Nicholas Thompson átti eitt af höggum ársins á PGA-mótaröðinni í gær. Hann er við keppni á Arnold Palmer Invitational mótinu sem fram fer á Bay Hill vellinum í Flórída. Thompson sló upphafshöggi sínu á 17. braut í vatn. Boltinn var að hluta til yfir vatnsyfirborðinu og því ákvað Thompson að klæða sig úr skóm og sokkum, æða út í vatn og slá boltanum. Það voru fáir, ef einhverjir sem höfðu trú á því að Thompson gæti bjargað pari á holunni. Hann sló hins vegar ótrúlegu höggi sem fór ansi nálægt holunni. Honum tókst meðal annars að framkalla spuna á boltann sem sýnir hversu gott höggið var hjá Thompson. Hann trítlaði svo berfættur inn á flöt og púttaði fyrir pari sem fór í miðja holu við mikinn fögnuð áhorfenda.
Golf Video kassi sport íþróttir Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira