Usain Bolt keppti við þá Daniel Bailey frá Antígva og Barbúda, Alex Quinonez frá Brasilíu og Bruno de Barros frá Brasilíu í hlaupinu. Bolt byrjaði ekki vel en bætti í og var nálægt því að ná heimsmeti sínu.
Heimsmet Bolt er síðan 2009 en hann hljóp þá á 14,35 sekúndum í Manchester-borg en eins og flestir vita þá er Bolt mikill stuðningsmaður Manchester United.
Það er hægt að sjá myndband af hlaupinu hér fyrir neðan.