Ætli það endi ekki með því að leikmenn mæta með sinn bolta Hjörtur Hjartarson skrifar 6. apríl 2013 19:05 Jón Rúnar og Ingi Fannar Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. Íslenskur toppfótbolti, samtök efstudeildarliða, samþykkti á dögunum að spilað yrði með knettinum sem er frá Adidas í efstu deild karla í sumar. Boltinn er af gerðinni, Confederation Cup 2013 og er B-týpan í þeim flokki. Leikmenn nokkurra liða hafa á undanförnum dögum lýst yfir óánægju sinni með boltann og hefur samskiptavefurinn Twitter verið vinsælasti vettvangurinn til þess. Formaður íslensks toppfótbolta segir að sú gagnrýni sem sett hafi verið fram hingað til hafi verið í formi upphrópana og byggð á fátæklegum grunni. „Gífuryrði er nú yfirleitt ekki mjög djúp og vitur. Mér hefur fundist fara lítið fyrir faglegri gagnrýni," segir formaðurinn Jón Rúnar Halldórsson. En nú hafa Skagamenn gengið skrefinu lengra og ákveðið að spila ekki heimaleiki sína í sumar með boltanum umdeilda. „Þessi bolti er bara eftirlíking af keppnisboltanum og við viljum ekki spila með eftirlíkingar. Annað hvort spilum við bara með alvöru týpuna eða bara með Nike boltann áfram, ekki þessum. Þetta er bara bolti sem ég myndi gefa frænda mínum," segir Ingi Fannar Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar ÍA. Jón Rúnar segir að vel komi til greina að endurskoða málið ekki síst í ljósi ákvörðun forráðamanna ÍA. „Sé sú ákvörðun, sem var tekin, sannanlega röng, þá breytum við bara því. En ég held líka að þetta sé soldið komið þannig að ansi margir sem hafa haft uppi mikil gífuryrði, miklar skoðanir, yfirleitt án þess að hafa nokkuð á bakvið sig, ég held að það sé erfiðara fyrir þá að snúa við. Ætli þetta endi ekki á því að hver leikmaður mæti með sinn bolta, það eru þeir sem hafa mesta vitið á því skilst mér," segir hann að lokum. Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Knattspyrnufélag ÍA ætlar ekki að spila með boltann sem lagt er til að spilað verði með í Pepsideild karla í sumar. Formaður samtaka efstudeildarliða segir gagnrýnina meira í formi gífuryrða en ekki byggða á faglegum grunni. Íslenskur toppfótbolti, samtök efstudeildarliða, samþykkti á dögunum að spilað yrði með knettinum sem er frá Adidas í efstu deild karla í sumar. Boltinn er af gerðinni, Confederation Cup 2013 og er B-týpan í þeim flokki. Leikmenn nokkurra liða hafa á undanförnum dögum lýst yfir óánægju sinni með boltann og hefur samskiptavefurinn Twitter verið vinsælasti vettvangurinn til þess. Formaður íslensks toppfótbolta segir að sú gagnrýni sem sett hafi verið fram hingað til hafi verið í formi upphrópana og byggð á fátæklegum grunni. „Gífuryrði er nú yfirleitt ekki mjög djúp og vitur. Mér hefur fundist fara lítið fyrir faglegri gagnrýni," segir formaðurinn Jón Rúnar Halldórsson. En nú hafa Skagamenn gengið skrefinu lengra og ákveðið að spila ekki heimaleiki sína í sumar með boltanum umdeilda. „Þessi bolti er bara eftirlíking af keppnisboltanum og við viljum ekki spila með eftirlíkingar. Annað hvort spilum við bara með alvöru týpuna eða bara með Nike boltann áfram, ekki þessum. Þetta er bara bolti sem ég myndi gefa frænda mínum," segir Ingi Fannar Eiríksson, formaður knattspyrnudeildar ÍA. Jón Rúnar segir að vel komi til greina að endurskoða málið ekki síst í ljósi ákvörðun forráðamanna ÍA. „Sé sú ákvörðun, sem var tekin, sannanlega röng, þá breytum við bara því. En ég held líka að þetta sé soldið komið þannig að ansi margir sem hafa haft uppi mikil gífuryrði, miklar skoðanir, yfirleitt án þess að hafa nokkuð á bakvið sig, ég held að það sé erfiðara fyrir þá að snúa við. Ætli þetta endi ekki á því að hver leikmaður mæti með sinn bolta, það eru þeir sem hafa mesta vitið á því skilst mér," segir hann að lokum.
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent