Átta Ástralir höfðu endað í öðru sæti á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. apríl 2013 09:10 Greg Norman. Mynd/Nordic Photos/Getty Adam Scott endurskrifaði sögu ástralska kylfinga í gær með því að verða fyrsti Ástralinn til að vinna Mastersmótið í golfi. Fram að þessu leit hreinlega út fyrir að það lægju álög á áströlskum kylfingum á þessu fornfræga móti. Adam Scott var fyrir þetta mót einn af þeim Áströlum sem höfðu endaði í öðru sæti á Mastersmótinu en hann varð í 2. sæti fyrir tveimur árum ásamt landa sínum Jason Day. Jason Day var einnig meðal efstu manna í gær og endaði að lokum í þriðja sæti. Frægasta dæmið um "álögin" var lokahringur Greg Norman á mótinu 1996. Norman var með sex högga forskot fyrir lokahringinn en lék þá á 78 höggum og endaði því fimm höggum á eftir sigurvegaranum Nick Faldo. Tíu árum áður hafði Greg Norman endaði aðeins einu höggi á eftir Jack Nicklaus og 1987 tapaði Norman eftir umspil. Það var því kannski ekki skrýtið að Adam Scott heiðraði hinn litríka landa sinn Greg Norman eftir að hafa náð fyrstur Ástrala að klæðast græna jakkanum. Jim Ferrier, fyrsti Ástralinn sem endaði í öðru sæti á Mastersmótinu, var með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn árið 1950 en lék á 75 höggum á síðasta deginum og tapaði titlinum til Jimmy Demaret. Hér fyrir neðan má sjá þá áströlsku kylfinga sem höfðu rétt misst af græna jakkanum.Ástralir sem höfðu endaði í 2. sæti á Mastersmótinu: 2011 Adam Scott 2011 Jason Day 1996 Greg Norman 1987 Greg Norman 1986 Greg Norman 1980 Jack Newton 1972 Bruce Crampton 1950 Jim Ferrier Golf Tengdar fréttir Greg Norman hefur mikla trú á Adam Scott Adam Scott vann í gær Mastersmótið í golf og fékk að klæðast græna jakkanum fyrstur Ástrala. Hann sagði eftir sigurinn að Greg Norman ætti þátt í þessum titli því hann væri sá sem ástralskir kylfingar líta upp til. 15. apríl 2013 07:37 Svona fór Adam Scott að því að vinna Mastersmótið Ástralinn Adam Scott tryggði sér sigur á Mastersmótinu í gær eftir bráðabana á móti Argentínumanninum Angel Cabrera. Nú er hægt að sjá svipmyndir frá lokadeginum inn á Sjónvarpsvef Vísis eða með því að smella hér fyrir ofan. 15. apríl 2013 08:36 Adam Scott vann Masters eftir umspil Ástralinn Adam Scott varð í kvöld fyrsti Ástralinn sem vinnur Masters-mótið í golfi. Hann tryggði sér sigur á annarri umspilsholu gegn Argentínumanninum Angel Cabrera. Hann setti niður um fjögurra metra pútt fyrir sigri. Pútt Cabrera stoppaði upp við holuna. 14. apríl 2013 23:04 Greg Norman á stóran þátt í titlinum „Ég veit ekki hvernig þetta gerðist. Margt hefur breyst á tveimur árum,“ sagði Adam Scott. Nýbakaður sigurvegari á Masters átti erfitt með að koma tilfinningum í orð þegar græni jakkinn var í sjónmáli. 14. apríl 2013 23:59 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Adam Scott endurskrifaði sögu ástralska kylfinga í gær með því að verða fyrsti Ástralinn til að vinna Mastersmótið í golfi. Fram að þessu leit hreinlega út fyrir að það lægju álög á áströlskum kylfingum á þessu fornfræga móti. Adam Scott var fyrir þetta mót einn af þeim Áströlum sem höfðu endaði í öðru sæti á Mastersmótinu en hann varð í 2. sæti fyrir tveimur árum ásamt landa sínum Jason Day. Jason Day var einnig meðal efstu manna í gær og endaði að lokum í þriðja sæti. Frægasta dæmið um "álögin" var lokahringur Greg Norman á mótinu 1996. Norman var með sex högga forskot fyrir lokahringinn en lék þá á 78 höggum og endaði því fimm höggum á eftir sigurvegaranum Nick Faldo. Tíu árum áður hafði Greg Norman endaði aðeins einu höggi á eftir Jack Nicklaus og 1987 tapaði Norman eftir umspil. Það var því kannski ekki skrýtið að Adam Scott heiðraði hinn litríka landa sinn Greg Norman eftir að hafa náð fyrstur Ástrala að klæðast græna jakkanum. Jim Ferrier, fyrsti Ástralinn sem endaði í öðru sæti á Mastersmótinu, var með þriggja högga forskot fyrir lokahringinn árið 1950 en lék á 75 höggum á síðasta deginum og tapaði titlinum til Jimmy Demaret. Hér fyrir neðan má sjá þá áströlsku kylfinga sem höfðu rétt misst af græna jakkanum.Ástralir sem höfðu endaði í 2. sæti á Mastersmótinu: 2011 Adam Scott 2011 Jason Day 1996 Greg Norman 1987 Greg Norman 1986 Greg Norman 1980 Jack Newton 1972 Bruce Crampton 1950 Jim Ferrier
Golf Tengdar fréttir Greg Norman hefur mikla trú á Adam Scott Adam Scott vann í gær Mastersmótið í golf og fékk að klæðast græna jakkanum fyrstur Ástrala. Hann sagði eftir sigurinn að Greg Norman ætti þátt í þessum titli því hann væri sá sem ástralskir kylfingar líta upp til. 15. apríl 2013 07:37 Svona fór Adam Scott að því að vinna Mastersmótið Ástralinn Adam Scott tryggði sér sigur á Mastersmótinu í gær eftir bráðabana á móti Argentínumanninum Angel Cabrera. Nú er hægt að sjá svipmyndir frá lokadeginum inn á Sjónvarpsvef Vísis eða með því að smella hér fyrir ofan. 15. apríl 2013 08:36 Adam Scott vann Masters eftir umspil Ástralinn Adam Scott varð í kvöld fyrsti Ástralinn sem vinnur Masters-mótið í golfi. Hann tryggði sér sigur á annarri umspilsholu gegn Argentínumanninum Angel Cabrera. Hann setti niður um fjögurra metra pútt fyrir sigri. Pútt Cabrera stoppaði upp við holuna. 14. apríl 2013 23:04 Greg Norman á stóran þátt í titlinum „Ég veit ekki hvernig þetta gerðist. Margt hefur breyst á tveimur árum,“ sagði Adam Scott. Nýbakaður sigurvegari á Masters átti erfitt með að koma tilfinningum í orð þegar græni jakkinn var í sjónmáli. 14. apríl 2013 23:59 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Greg Norman hefur mikla trú á Adam Scott Adam Scott vann í gær Mastersmótið í golf og fékk að klæðast græna jakkanum fyrstur Ástrala. Hann sagði eftir sigurinn að Greg Norman ætti þátt í þessum titli því hann væri sá sem ástralskir kylfingar líta upp til. 15. apríl 2013 07:37
Svona fór Adam Scott að því að vinna Mastersmótið Ástralinn Adam Scott tryggði sér sigur á Mastersmótinu í gær eftir bráðabana á móti Argentínumanninum Angel Cabrera. Nú er hægt að sjá svipmyndir frá lokadeginum inn á Sjónvarpsvef Vísis eða með því að smella hér fyrir ofan. 15. apríl 2013 08:36
Adam Scott vann Masters eftir umspil Ástralinn Adam Scott varð í kvöld fyrsti Ástralinn sem vinnur Masters-mótið í golfi. Hann tryggði sér sigur á annarri umspilsholu gegn Argentínumanninum Angel Cabrera. Hann setti niður um fjögurra metra pútt fyrir sigri. Pútt Cabrera stoppaði upp við holuna. 14. apríl 2013 23:04
Greg Norman á stóran þátt í titlinum „Ég veit ekki hvernig þetta gerðist. Margt hefur breyst á tveimur árum,“ sagði Adam Scott. Nýbakaður sigurvegari á Masters átti erfitt með að koma tilfinningum í orð þegar græni jakkinn var í sjónmáli. 14. apríl 2013 23:59