Það var Fernando Alonso á Ferrari sem vann kínverska kappaksturinn í Formúlunni sem fram fór í Sjanghæ í morgun.
Keppni dagsins var æsispennandi og voru margir forystusauðir en Alonso var fremstur þegar mestu máli skipti.
Keppnin var gerð upp í Endamarkinu á Stöð 2 Sport og má sjá þáttinn hér að ofan.
