Einstaklingsframboðin ógild í nær öllum kjördæmum 14. apríl 2013 11:04 Einstaklingsframboðin hafa verið úrskurðuð ógild í öllum kjördæmum landsins nema Reykjavíkurkjördæmunum í suðri og norðri þar sem enn á eftir að tilkynna hvaða framboð eru gild og hver ekki. Alls vilja átján framboð bjóða fram til Alþingis en það er ljóst að eitthvað vantar upp á hjá sumum. Fjórtán framboð vantar fleiri undirskriftir, nema í Reykjavík suðri, en þar verður tilkynnt í hádeginu hvaða framboð þurfa að betrumbæta lista sína, og fá frambjóðendur því líklega frest til hádegis á morgun til þess að bæta úr því. Eins verður tilkynnt þá hvort einstaklingsframboð séu gild í kjördæminu. Ástandið virðist misalvarlegt hjá framboðslistum sem vantar meðmælendur, en í Norðausturkjördæmi vantaði mest á þriðja tug undirskrifta á meðan aðra vantar aðeins nokkrar undirskriftir. Í Suðvesturkjördæmi gerði yfirkjörstjórn athugasemdir við undirskriftir fimm lista og hafa framboðin frest til hádegis að bæta úr því. Formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi sagði í samtali við Fréttastofu að búið væri að úrskurða ellefu lista gilda í kjördæminu, en þar, eins og í flestum öðrum kjördæmum, hefðu einstaklingsframboðin verið dæmd ógild á grundvelli kosningalaga. Alls vildu fimm einstaklingar að bjóða sig fram en fengu ekki. Þessi framboð voru flest í Suðurkjördæmi, svo var eitt í Suðvesturkjördæmi. Sturla Jónsson er einn þeirra. Þegar haft var samband við hann sagðist hann enn eygja von um gilt framboð til Alþingis, þar sem hann bíður einnig fram K-lista Sturlu Jónssonar, sem er ekki einstaklingsframboð. Hann sagði ennfremur í samtali við fréttastofu að hann gerði ráð fyrir að ákvörðun kjörstjórna yrði kærð. Kosningar 2013 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Einstaklingsframboðin hafa verið úrskurðuð ógild í öllum kjördæmum landsins nema Reykjavíkurkjördæmunum í suðri og norðri þar sem enn á eftir að tilkynna hvaða framboð eru gild og hver ekki. Alls vilja átján framboð bjóða fram til Alþingis en það er ljóst að eitthvað vantar upp á hjá sumum. Fjórtán framboð vantar fleiri undirskriftir, nema í Reykjavík suðri, en þar verður tilkynnt í hádeginu hvaða framboð þurfa að betrumbæta lista sína, og fá frambjóðendur því líklega frest til hádegis á morgun til þess að bæta úr því. Eins verður tilkynnt þá hvort einstaklingsframboð séu gild í kjördæminu. Ástandið virðist misalvarlegt hjá framboðslistum sem vantar meðmælendur, en í Norðausturkjördæmi vantaði mest á þriðja tug undirskrifta á meðan aðra vantar aðeins nokkrar undirskriftir. Í Suðvesturkjördæmi gerði yfirkjörstjórn athugasemdir við undirskriftir fimm lista og hafa framboðin frest til hádegis að bæta úr því. Formaður yfirkjörstjórnar í Suðurkjördæmi sagði í samtali við Fréttastofu að búið væri að úrskurða ellefu lista gilda í kjördæminu, en þar, eins og í flestum öðrum kjördæmum, hefðu einstaklingsframboðin verið dæmd ógild á grundvelli kosningalaga. Alls vildu fimm einstaklingar að bjóða sig fram en fengu ekki. Þessi framboð voru flest í Suðurkjördæmi, svo var eitt í Suðvesturkjördæmi. Sturla Jónsson er einn þeirra. Þegar haft var samband við hann sagðist hann enn eygja von um gilt framboð til Alþingis, þar sem hann bíður einnig fram K-lista Sturlu Jónssonar, sem er ekki einstaklingsframboð. Hann sagði ennfremur í samtali við fréttastofu að hann gerði ráð fyrir að ákvörðun kjörstjórna yrði kærð.
Kosningar 2013 Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira