Tiger slapp með skrekkinn 13. apríl 2013 13:45 Þetta dropp er orðið eitt það frægasta í sögunni nú þegar. Það verður rætt um það næstu daga. Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42
Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59
Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52