Tiger slapp með skrekkinn 13. apríl 2013 13:45 Þetta dropp er orðið eitt það frægasta í sögunni nú þegar. Það verður rætt um það næstu daga. Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42
Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59
Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52