Tiger slapp með skrekkinn 13. apríl 2013 13:45 Þetta dropp er orðið eitt það frægasta í sögunni nú þegar. Það verður rætt um það næstu daga. Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Tiger Woods var ekki vísað úr Masters-mótinu fyrir ólöglegt dropp á hringnum í gær. Hann fær aftur á móti tveggja högga víti frá dómaranefnd mótsins. Tiger viðurkenndi eftir hringinn í gær að hann hefði droppað boltanum tveim metrum frá réttum stað er hann fékk víti á 15. holu. Fyrir það hefði hann átt að fá aukavíti en hann skráði aðeins eitt högg í víti á sig fyrir að skjóta í vatnið. Það á líklega eitthvað eftir að rífast um þessa ákvörðun dómaranefndar mótsins. Ljóst er að áhuginn á mótinu hefði minnkað mikið ef Tiger hefði fengið frávísun. Tiger er því á einu höggi undir pari samtals eða fimm höggum á eftir efsta manni, Jason Day. Útsending frá mótinu hefst á Stöð 2 Sport klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42 Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59 Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Jason Day efstur þegar Masters-mótið er hálfnað - svipmyndir frá degi 2 Jason Day, 25 ára gamall Ástrali, er með forystu eftir annan dag á Mastersmótinu í golfi. Tiger Woods er í 7. sæti þremur höggum á eftir Day. 12. apríl 2013 23:42
Heppnin ekki með Tiger á fimmtándu Tiger Woods er í 7. sæti og þremur höggum á eftir efsta manni þegar Mastersmótið í golfi er hálfnað. Tiger byrjaði vel á öðrum hring en hafði ekki heppnina með sér á fimmtándu holunni. 12. apríl 2013 23:59
Örlög Tigers ráðast síðar í dag Svo gæti farið að Tiger Woods verði rekinn úr Masters-mótinu. Því er haldið fram að hann hafi tekið ólöglegt högg á 15. brautinni í gær. 13. apríl 2013 11:52