Bestu tilþrif fyrsta keppnisdags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. apríl 2013 08:31 Phil Mickelson, Jamie Donaldson og hinn fjórtán ára Tianlang Guan buðu upp á bestu tilþrifin á fyrsta keppnisdegi á Masters í gær. Donaldson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. holu vallarins sem er par 3. Walesverjinn 37 ára, sem er að keppa á sínu fyrsta Masters móti, fór hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Phil Mickelson lenti í ógöngum á 9. holu þar sem upphafshögg hans hafnaði utan brautar. Bandaríkjamaðurinn örvhenti létu ekki trén í Georgíu koma í veg fyrir að hann kæmi boltanumm inn á flöt í öðru höggi sínu. Mickelson paraði holuna, fór hringinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hinn fjórtán ára Tianlang Guan frá Kína lauk sínum fyrsta hring á Masters á besta mögulega hátt. Hann setti langt pútt niður, tryggði sér fugl og er á einu höggi yfir pari samanlagt. „Mig langar bara til þess að njóta þess að spila, ná góðum höggum og skemmta mér," sagði Guan sem verður 15 ára í október. Tilþrif þremenninganna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Golf Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30 Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson, Jamie Donaldson og hinn fjórtán ára Tianlang Guan buðu upp á bestu tilþrifin á fyrsta keppnisdegi á Masters í gær. Donaldson gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 6. holu vallarins sem er par 3. Walesverjinn 37 ára, sem er að keppa á sínu fyrsta Masters móti, fór hringinn á 74 höggum eða tveimur höggum yfir pari. Phil Mickelson lenti í ógöngum á 9. holu þar sem upphafshögg hans hafnaði utan brautar. Bandaríkjamaðurinn örvhenti létu ekki trén í Georgíu koma í veg fyrir að hann kæmi boltanumm inn á flöt í öðru höggi sínu. Mickelson paraði holuna, fór hringinn á 71 höggi eða einu höggi undir pari. Hinn fjórtán ára Tianlang Guan frá Kína lauk sínum fyrsta hring á Masters á besta mögulega hátt. Hann setti langt pútt niður, tryggði sér fugl og er á einu höggi yfir pari samanlagt. „Mig langar bara til þess að njóta þess að spila, ná góðum höggum og skemmta mér," sagði Guan sem verður 15 ára í október. Tilþrif þremenninganna má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.Sportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Golf Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30 Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Garcia nýtur augnabliksins Spánverjinn Sergio Garcia og Ástralinn Marc Leishman eru efstir og jafnir að loknum fyrsta keppnisdegi á Masters mótinu í golfi. 12. apríl 2013 08:30
Haldið í hefðirnar á Augusta Fyrsta Masters-mótið fór fram á Augusta National-golfvellinum fyrir 79 árum og mótið hefur síðan alltaf verið eitt af stærstu mótum ársins. 12. apríl 2013 10:00