Bjarni og Sigmundur ræddu saman í gær 29. apríl 2013 11:19 Bjarni Benediktsson mætti á Bessastaði í dag til þess að ræða við forsetann. Mynd/ Anton. Bjarni Benediktsson staðfesti í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í morgun að hann hafi rætt við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann framsóknarflokks, í gærkvöld. Þetta sagði Bjarni þegar hann mætti á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands í dag. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði einnig í samtali við fréttamenn eftir fundinn með forseta að sigurvegarar kosninganna myndu koma saman í dag til þess að hefja stjórnarmyndunarviðræður og hann vonaðist til þess að samkomulag myndi nást fyrir vikulok.Bjarni mætti fyrstur Bjarni mætti til fundar með Ólafi Ragnari Grímssyni á Bessastöðum klukkan ellefu. Bjarni talaði ekki við fjölmiðlafólk áður en hann fór til fundarins. Ólafur Ragnar og Bjarni munu funda í einn og hálfan tíma og síðan mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mæta til fundar klukkan hálfeitt og funda jafn lengi með forsetanum. Í ræðu sinni í gær sagði Ólafur Ragnar að hann myndi skoða marga þætti þegar það væri ákveðið hvaða flokkur fengi umboðið til þess að mynda ríkisstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er ögn stærri en Framsóknarflokkurinn en báðir eru þeir með jafn marga þingmenn.Framsóknarflokkurinn bætti mestu við sig Framsóknarflokkurinn bætti þó mestu við sig í kosningunum og vilja sumir meina að þeir séu ótvíræðir sigurvegarar kosninganna.Bjarni Benediktsson skráði nafn sitt í gestabókina á Bessastöðum þegar hann mætti til fundar við forsetann.Mynd/ LVP. Kosningar 2013 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira
Bjarni Benediktsson staðfesti í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í morgun að hann hafi rætt við Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann framsóknarflokks, í gærkvöld. Þetta sagði Bjarni þegar hann mætti á fund Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands í dag. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði einnig í samtali við fréttamenn eftir fundinn með forseta að sigurvegarar kosninganna myndu koma saman í dag til þess að hefja stjórnarmyndunarviðræður og hann vonaðist til þess að samkomulag myndi nást fyrir vikulok.Bjarni mætti fyrstur Bjarni mætti til fundar með Ólafi Ragnari Grímssyni á Bessastöðum klukkan ellefu. Bjarni talaði ekki við fjölmiðlafólk áður en hann fór til fundarins. Ólafur Ragnar og Bjarni munu funda í einn og hálfan tíma og síðan mun Sigmundur Davíð Gunnlaugsson mæta til fundar klukkan hálfeitt og funda jafn lengi með forsetanum. Í ræðu sinni í gær sagði Ólafur Ragnar að hann myndi skoða marga þætti þegar það væri ákveðið hvaða flokkur fengi umboðið til þess að mynda ríkisstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn er ögn stærri en Framsóknarflokkurinn en báðir eru þeir með jafn marga þingmenn.Framsóknarflokkurinn bætti mestu við sig Framsóknarflokkurinn bætti þó mestu við sig í kosningunum og vilja sumir meina að þeir séu ótvíræðir sigurvegarar kosninganna.Bjarni Benediktsson skráði nafn sitt í gestabókina á Bessastöðum þegar hann mætti til fundar við forsetann.Mynd/ LVP.
Kosningar 2013 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent Fleiri fréttir Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Örtröð í Leifsstöð og umdeildur hæstaréttardómur í Bretlandi Yngstu börnin sem hefja innritun í haust fjórtán mánaða Röðin í öryggisleitina nær langt inn í brottfararsal „Besta leiðin upp úr fátækt er að hjálpa fólki að eignast“ Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjá meira