Erla ber traust til saksóknara Jóhannes Stefánsson skrifar 10. maí 2013 11:42 Erla Bolladóttir Mynd/ GVA Erla Bolladóttir segist ekki undrandi á ákvörðun ríkissaksóknara um að ákæra ekki í kærumáli á hendur lögreglumanni vegna ætlaðra kynferðisbrota á árinu 1976 á meðan hún sat í gæsluvarðaldi vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Erla segist ekki hafa átt von á því að ákæra yrði gefin út í málinu: „Það var vitað allan tímann að málið er fyrnt þannig að það var enginn grundvöllur fyrir ákæru í því. En hvað hefur komið út úr rannsókninni? Ef það er eitthvað sem bendir til sektar þá er kannski eitthvað innan embættisins sem verður brugðist við því."Kæran lögð fram af siðferðislegum ástæðum Erla segist hafa lagt fram kæruna af siðferðislegum ástæðum. „Upphaflega var ég í allt of miklu áfalli út af þessu öllu saman." Erla vildi ganga frá lausum endum með því að leggja fram kæruna. „Ég gat ekki hjá líða að kæra þetta." Erla segir að hún hafi ekki geta hugsað sér að leggja fram kæru þegar málið kom fyrst upp. „Ég var allt of hrædd til þess að þora því. Enginn hefði trúað mér. Ég bara hreinlega þorði því ekki af ótta við það hvað yrði gert ef ég myndi láta þetta út af mér." Aðspurð að því hvað Erla hafi óttast segist hún hafa óttast yfirvöld, enda hafi meint brot verið framið af lögreglumanni. „Ég var fórnarlamb í áfalli sem hefði ekki megnað að gera neitt." Erla segist þó ekki hafa neina persónulega þörf á því að neinum verði refsað í málinu.Ber traust til saksóknara „Ég hef það á tilfinningunni að saksóknari hafi vandað sig við rannsóknina á málinu," segir Erla. Aðspurð að því hvort hún treysti yfirvöldum segist hún ekki gera það en bætir þó við „Ég ber traust til saksóknara miðað við reynslu mína hingað til." Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira
Erla Bolladóttir segist ekki undrandi á ákvörðun ríkissaksóknara um að ákæra ekki í kærumáli á hendur lögreglumanni vegna ætlaðra kynferðisbrota á árinu 1976 á meðan hún sat í gæsluvarðaldi vegna Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Erla segist ekki hafa átt von á því að ákæra yrði gefin út í málinu: „Það var vitað allan tímann að málið er fyrnt þannig að það var enginn grundvöllur fyrir ákæru í því. En hvað hefur komið út úr rannsókninni? Ef það er eitthvað sem bendir til sektar þá er kannski eitthvað innan embættisins sem verður brugðist við því."Kæran lögð fram af siðferðislegum ástæðum Erla segist hafa lagt fram kæruna af siðferðislegum ástæðum. „Upphaflega var ég í allt of miklu áfalli út af þessu öllu saman." Erla vildi ganga frá lausum endum með því að leggja fram kæruna. „Ég gat ekki hjá líða að kæra þetta." Erla segir að hún hafi ekki geta hugsað sér að leggja fram kæru þegar málið kom fyrst upp. „Ég var allt of hrædd til þess að þora því. Enginn hefði trúað mér. Ég bara hreinlega þorði því ekki af ótta við það hvað yrði gert ef ég myndi láta þetta út af mér." Aðspurð að því hvað Erla hafi óttast segist hún hafa óttast yfirvöld, enda hafi meint brot verið framið af lögreglumanni. „Ég var fórnarlamb í áfalli sem hefði ekki megnað að gera neitt." Erla segist þó ekki hafa neina persónulega þörf á því að neinum verði refsað í málinu.Ber traust til saksóknara „Ég hef það á tilfinningunni að saksóknari hafi vandað sig við rannsóknina á málinu," segir Erla. Aðspurð að því hvort hún treysti yfirvöldum segist hún ekki gera það en bætir þó við „Ég ber traust til saksóknara miðað við reynslu mína hingað til."
Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Sjá meira