Tiger ætlar ekki að hringja í Garcia 21. maí 2013 23:00 AP/Getty Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það andar köldu á milli kylfinganna Tiger Woods og Sergio Garcia þessa dagana. Á það rætur að rekja til atviks á Players-meistaramótinu á dögunum. Þá reiddist Garcia mjög út í Tiger fyrir að taka upp kylfu áður en hann sló. Fyrir vikið heyrðist í áhorfendum og Garcia vildi meina að köll þeirra hefðu skemmt fyrir sér. Woods svaraði því til að dómari hefði tjáð honum að Garcia væri þegar búinn að slá og hann mætti því ná sér í kylfu. Þeir spiluðu saman næsta dag og ræddust ekki við. Það fór ekki fram hjá neinum að lítill vinskapur var á milli þeirra. Tiger var spurður að því á blaðamannafundi hvort hann hefði íhugað að rífa upp símann, hringja í Garcia og grafa stríðsöxina. Svarið var einfalt: "Nei," sagði Tiger og glotti við tönn. Blaðamenn fóru þá að skellihlæja.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira