Allir verða að virða ákvörðun Arons Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2013 16:30 Siglfirðingurinn Grétar Rafn Steinsson. „Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. Landsliðsmaðurinn var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Var staða Arons Jóhannssonar meðal annars til umræðu en framherjinn getur sem kunnugt er valið á milli þess að spila með A-landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. „Það eru menn úti um allan heim sem spila með landsliðum þjóða sem ömmur eða afar þeirra voru frá," segir Grétar Rafn. Nefnir hann til sögunnar landsliðsmenn þjóða í karabíska hafinu sem dæmi en Jamaíka „fann" skyndilega nokkra nýja landsliðsmenn fyrir undankeppni HM árið 1998. Aron Jóhannsson fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar á dögunum.Nordicphotos/Getty „Það er sama með Tyrkina. Nú leita þeir úti um allan heim og reyna að finna menn sem eru gjaldgengir í landslið þeirra," segir Grétar Rafn. Menn verði að hafa í huga möguleika Arons í framtíðinni ákveði hann að velja bandaríska landsliðið. „Það er ekki tilrétt eða röng ákvörðun í þessu," segir Grétar Rafn. Hann segist þó sjálfur ekki hafa getað spilað fyrir neina aðra þjóð en Íslands. „Enda er ég svo mikill sveitastrákur. En ég er ekki fæddur í Bandaríkjunum," segir bakvörðurinn. Hann skilji vel að það heilli Aron að spila með landsliði Bandaríkjanna. Margrét Lára er einn þeirra leikmanna sem gefa treyju sína til verkefnisins. Grétar Rafn tilkynnti á dögunum að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir næsta keppnistímabil. Hann stefnir á að búa erlendis og starfa í framtíðinni en þó ekki við þjálfun. „Ég held að það sé mannsskemmandi að vera þjálfari," sagði Grétar Rafn og undir þau orð tók Þorkell Máni Pétursson sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar um tíma.Grétar Rafn stendur fyrir fjáröflunarverkefinu Sumarbúðir í Reykjadal þessa dagana. Allir fremstu atvinnumenn Íslands í knattspyrnu hafa gefið áritaðar treyjur sínar til verkefnisins. Hægt er að hringja í síma 901-7171 og þá renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Þeir sem hringja komast í pott og geta unnið treyju íslensks atvinnumanns.Nánar um verkefnið hér. Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
„Einn af mínum uppáhaldshandboltamönnum, Róbert Júlían Duranona, var ekki fæddur hér á landi," segir knattspyrnukappinn Grétar Rafn Steinsson. Landsliðsmaðurinn var í viðtali í útvarpsþættinum Harmageddon í morgun. Var staða Arons Jóhannssonar meðal annars til umræðu en framherjinn getur sem kunnugt er valið á milli þess að spila með A-landsliði Íslands eða Bandaríkjanna. „Það eru menn úti um allan heim sem spila með landsliðum þjóða sem ömmur eða afar þeirra voru frá," segir Grétar Rafn. Nefnir hann til sögunnar landsliðsmenn þjóða í karabíska hafinu sem dæmi en Jamaíka „fann" skyndilega nokkra nýja landsliðsmenn fyrir undankeppni HM árið 1998. Aron Jóhannsson fagnar bikarmeistaratitli með AZ Alkmaar á dögunum.Nordicphotos/Getty „Það er sama með Tyrkina. Nú leita þeir úti um allan heim og reyna að finna menn sem eru gjaldgengir í landslið þeirra," segir Grétar Rafn. Menn verði að hafa í huga möguleika Arons í framtíðinni ákveði hann að velja bandaríska landsliðið. „Það er ekki tilrétt eða röng ákvörðun í þessu," segir Grétar Rafn. Hann segist þó sjálfur ekki hafa getað spilað fyrir neina aðra þjóð en Íslands. „Enda er ég svo mikill sveitastrákur. En ég er ekki fæddur í Bandaríkjunum," segir bakvörðurinn. Hann skilji vel að það heilli Aron að spila með landsliði Bandaríkjanna. Margrét Lára er einn þeirra leikmanna sem gefa treyju sína til verkefnisins. Grétar Rafn tilkynnti á dögunum að hann myndi leggja skóna á hilluna eftir næsta keppnistímabil. Hann stefnir á að búa erlendis og starfa í framtíðinni en þó ekki við þjálfun. „Ég held að það sé mannsskemmandi að vera þjálfari," sagði Grétar Rafn og undir þau orð tók Þorkell Máni Pétursson sem stýrði kvennaliði Stjörnunnar um tíma.Grétar Rafn stendur fyrir fjáröflunarverkefinu Sumarbúðir í Reykjadal þessa dagana. Allir fremstu atvinnumenn Íslands í knattspyrnu hafa gefið áritaðar treyjur sínar til verkefnisins. Hægt er að hringja í síma 901-7171 og þá renna 2.000 krónur óskiptar til sumarbúðanna. Þeir sem hringja komast í pott og geta unnið treyju íslensks atvinnumanns.Nánar um verkefnið hér.
Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Lék ungan Messi og fer nú á kostum með argentínska landsliðinu Nainggolan handtekinn vegna rannsóknar á kókaínsmygli Þjálfari AC Milan um lætin í gær: Þetta er ekki kirkja Fékk gult spjald fyrir að herma eftir mávi Neymar á leið heim í Santos „Cole, Pep var að spila með þig“ Fékk rautt spjald fyrir að slá eigin liðsfélaga Vill ekki halda áfram eftir komu Freys Amorim segist nota 63 ára markmannsþjálfara sinn frekar en Rashford Markaskorarinn Martínez: Ég var heppinn Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Martínez hetja Rauðu djöflanna Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Napoli fyrst til að leggja Juventus að velli Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Bournemouth fór illa með Forest Varamaðurinn Calafiori óvænt hetja Arsenal Stefán Teitur með sitt fyrsta mark og Jón Daði hættir ekki að skora Komu til baka eftir skelfilega byrjun Gakpo með tvö og Liverpool í toppmálum Leverkusen tapaði mikilvægum stigum Einbeittur brotavilji Víkinga Rúnari Alex sagt að finna sér nýtt félag Í beinni: Wolves - Arsenal | Skytturnar mega ekki við því að misstíga sig Dýrmætt dramamark fyrir Ísak og Valgeir Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti