Lífið

Ungstirni hjólar í ofurfyrirsætu

Það er frekar ólíklegt að ungstirnið Selena Gomez og ofurfyrirsætan Heidi Klum eigi mikið sameiginlegt nema þá staðreynd að þær hafa klæðst eins kjólum á rauða dreglinum.

Þær kolféllu fyrir þessum skemmtilega síðkjól frá Atelier Versace. Selena valdi sér hvítan en Heidi bleikan og voru þær báðar í hælum frá Jimmy Choo við hann.

En hvor ber kjólinn betur?

Heidi.
Selena.

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.