Bjórinn verður í Höllinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. júní 2013 13:38 Jón Kaldal, formaður Þróttar. Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir. „Við höfum samið við Laugardalshöll um aðstöðu og þar eru öll leyfi til staðar. Það verður viðamikil og vonandi fjölmenn upphitun í anddyri gömlu hallarinnar," segir Jón Kaldal formaður Þróttar. Skemmtunin mun hefjast klukkan 16 og standa í tvær klukkustundir. Leikurinn sjálfur hefst á Laugardalsvelli klukkan 19. „Þar verða vanir menn sem spila tónlist og sömuleiðis sérfræðingar sem sjá um leikgreiningu landsliða Íslands og Slóveníu," segir Jón sem reiknar með því að leikgreining hefjist klukkan 17. Hann segist vonast til þess að mikill fjöldi leggi leið sína í upphitun en stuðningsmannasveit landsliðsins, Tólfan, hefur þegar boðað komu sína. „Þarna getum við tekið á móti yfir 1000 manns," segir Jón. Landsliðsvarningur verður til sölu á svæðinu og Búllan verður með hamborgara til sölu í vagni fyrir utan Höllina. „Bjórinn verður hins vegar inni. Þar mun fara vel um okkur," segir Jón. Fótbolti Tengdar fréttir Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29. maí 2013 17:02 Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31. maí 2013 13:52 Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29. maí 2013 14:42 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Reykjavíkurborg hafnaði í dag síðari umsókn Þróttara um staðsetningu bjórtjalds í Laugardalnum fyrir landsleik Íslands og Slóveníu á föstudaginn. Þróttarar dóu hins vegar ekki ráðalausir. „Við höfum samið við Laugardalshöll um aðstöðu og þar eru öll leyfi til staðar. Það verður viðamikil og vonandi fjölmenn upphitun í anddyri gömlu hallarinnar," segir Jón Kaldal formaður Þróttar. Skemmtunin mun hefjast klukkan 16 og standa í tvær klukkustundir. Leikurinn sjálfur hefst á Laugardalsvelli klukkan 19. „Þar verða vanir menn sem spila tónlist og sömuleiðis sérfræðingar sem sjá um leikgreiningu landsliða Íslands og Slóveníu," segir Jón sem reiknar með því að leikgreining hefjist klukkan 17. Hann segist vonast til þess að mikill fjöldi leggi leið sína í upphitun en stuðningsmannasveit landsliðsins, Tólfan, hefur þegar boðað komu sína. „Þarna getum við tekið á móti yfir 1000 manns," segir Jón. Landsliðsvarningur verður til sölu á svæðinu og Búllan verður með hamborgara til sölu í vagni fyrir utan Höllina. „Bjórinn verður hins vegar inni. Þar mun fara vel um okkur," segir Jón.
Fótbolti Tengdar fréttir Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29. maí 2013 17:02 Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31. maí 2013 13:52 Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29. maí 2013 14:42 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira
Enn óvíst hvort við fáum áfengisleyfi Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag þá stendur til að vera með skemmtun fyrir áhorfendur áður en landsleikur Íslands og Slóveníu hefst í byrjun júní. 29. maí 2013 17:02
Þróttarar leggja inn aðra umsókn vegna bjórtjalds Ekkert verður af því að bjórtjald verði reist nærri félagsheimili Þróttar fyrir landsleik Íslands og Slóveníu. Þróttarar hafa þó ekki lagt árar í bát. Í gær fengu Þróttarar synjun á umsókn sína um bjórtjaldið og þeir eru hissa á þeim úrskurði. 31. maí 2013 13:52
Bjór líklega seldur í Laugardalnum Fram kom á blaðamannafundi KSÍ í dag að boðið verði upp á ýmsar uppákomur fyrir landsleikinn gegn Slóvenum í næsta mánuði. 29. maí 2013 14:42