Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júní 2013 12:00 Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons Energy. Mynd/Egill Aðalsteinsson. Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC („sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. Tilkynnt var í gær að eitt af stærri olíufélögum heims, CNOOC frá Kína, hefði ákveðið að gerast leiðandi aðili í umsókn Eykons Energy um leitar- og vinnsluleyfi á Drekasvæðinu. Eykons-menn segja þetta marka tímamót í sögu olíuleitar Íslendinga, enda hafi félag af sambærilegri stærðargráðu ekki áður sýnt áhuga sinn á Drekasvæðinu í verki. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons, segir CNOOC metið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims og það er hundrað sinnum stærra en öll hin félögin samanlögð sem til þessa hafa fengið leyfi á Drekasvæðinu. „Þetta hefur þá þýðingu að það er komið mjög sterkt félag inn. Ég held að þetta geti haft þá þýðingu líka að önnur stór félög fari að taka betur eftir svæðinu, ef félag sem nýtur svona mikillar virðingar er komið inn á það," segir Gunnlaugur. -En gæti innkoma þess flýtt borunum? „Það á eftir að koma í ljós. En þetta gerir áætlunina miklu öruggari, það er að segja, þetta félag hefur burði til að framkvæma hvað sem þarf að gera til að framkvæma þessa rannsóknir." Orkustofnun mun núna kanna nánar fjárhagslega og tæknilega getu umsækjenda til að takast á við olíuleitina og gerir ráð fyrir að ljúka málsmeðferð sinni í haust. Þar sem sótt er um leyfi á svokölluðu samvinnusvæði Íslands og Noregs á Jan Mayen-hryggnum hafa norsk stjórnvöld rétt á að gerast 25 prósent aðilar að leyfinu og verður Noregi því boðin þátttaka áður en leyfið verður gefið út. China National Offshore Oil Corporation, CNOOC, er talið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims. Tengdar fréttir Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC („sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. Tilkynnt var í gær að eitt af stærri olíufélögum heims, CNOOC frá Kína, hefði ákveðið að gerast leiðandi aðili í umsókn Eykons Energy um leitar- og vinnsluleyfi á Drekasvæðinu. Eykons-menn segja þetta marka tímamót í sögu olíuleitar Íslendinga, enda hafi félag af sambærilegri stærðargráðu ekki áður sýnt áhuga sinn á Drekasvæðinu í verki. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons, segir CNOOC metið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims og það er hundrað sinnum stærra en öll hin félögin samanlögð sem til þessa hafa fengið leyfi á Drekasvæðinu. „Þetta hefur þá þýðingu að það er komið mjög sterkt félag inn. Ég held að þetta geti haft þá þýðingu líka að önnur stór félög fari að taka betur eftir svæðinu, ef félag sem nýtur svona mikillar virðingar er komið inn á það," segir Gunnlaugur. -En gæti innkoma þess flýtt borunum? „Það á eftir að koma í ljós. En þetta gerir áætlunina miklu öruggari, það er að segja, þetta félag hefur burði til að framkvæma hvað sem þarf að gera til að framkvæma þessa rannsóknir." Orkustofnun mun núna kanna nánar fjárhagslega og tæknilega getu umsækjenda til að takast á við olíuleitina og gerir ráð fyrir að ljúka málsmeðferð sinni í haust. Þar sem sótt er um leyfi á svokölluðu samvinnusvæði Íslands og Noregs á Jan Mayen-hryggnum hafa norsk stjórnvöld rétt á að gerast 25 prósent aðilar að leyfinu og verður Noregi því boðin þátttaka áður en leyfið verður gefið út. China National Offshore Oil Corporation, CNOOC, er talið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims.
Tengdar fréttir Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30 Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Karen inn fyrir Þórarin Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Viðskipti innlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Viðskipti innlent „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Afsala sér milljörðum í tekjur til að baktryggja losunarskuldbindingar 2 Guys á Ægisíðu lokað Tekur við sem nýr rekstrarstjóri Snjallgagna Tekur við stöðu framkvæmdastjóra hjá Arango Sjá meira
Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30