Ræst út á Herminator Invitational | Myndir 15. júní 2013 12:39 Hermann Hreiðarsson og Þorsteinn Hallgrímsson á Skaganum. Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. Hefð er fyrir því að menn mæti í grímubúningum eða glæsilegum golfklæðnaði á mótið. Fjölmargir þekktir einstaklingar eru á meðal þátttakenda og má þar nefna David James, Steinda Jr. og Erp Eyvindarson. Hermann og Þorsteinn Hallgrímsson voru prúðbúnir rétt áður en fyrstu höggin voru slegin á Skaganum í dag. Í kvöld fer svo fram hátíðarkvöldverður í Iðusölum í Lækjargötu. Þar fer einnig fram uppboð en allur ágóði rennur til góðs málefnis.Erpur, Hermann og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonGlaumgosarnir Siggi Hlö og Valli Sport á fallegri flöt á Skaganum.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonBleikur virðist vera vinsælasti litur dagsins ef marka má skyrtuval félaganna Sigga Hlö og Valla Sport.Hermann Hreiðarsson og David James.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonHermann Hreiðarsson og David James eru í góðum gír á Skaganum. Hermann og James léku saman hjá Portsmouth á Englandi og urðu meðal annars bikarmeistarar árið 2008.Steini Hallgríms smellir kossi á David James.Mynd/Steingrímur ÞórðarsonTveir Eyjapeyjar, Þorsteinn Hallgrímsson og David James. Greinilegt er að ástin svífur yfir vötnunum á mótinu.Hermann og félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonKolbeinn Sigþórsson er mættur á Skagann.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonEiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson eru miklir félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonÞorkell Máni Pétursson og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Golf Tengdar fréttir Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Leikur er hafinn á árlegu styrktarmóti knattspyrnukappans Hermanns Hreiðarssonar í golfi. Í ár er keppt á golfvelli Leynis á Akranesi. Hefð er fyrir því að menn mæti í grímubúningum eða glæsilegum golfklæðnaði á mótið. Fjölmargir þekktir einstaklingar eru á meðal þátttakenda og má þar nefna David James, Steinda Jr. og Erp Eyvindarson. Hermann og Þorsteinn Hallgrímsson voru prúðbúnir rétt áður en fyrstu höggin voru slegin á Skaganum í dag. Í kvöld fer svo fram hátíðarkvöldverður í Iðusölum í Lækjargötu. Þar fer einnig fram uppboð en allur ágóði rennur til góðs málefnis.Erpur, Hermann og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonGlaumgosarnir Siggi Hlö og Valli Sport á fallegri flöt á Skaganum.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonBleikur virðist vera vinsælasti litur dagsins ef marka má skyrtuval félaganna Sigga Hlö og Valla Sport.Hermann Hreiðarsson og David James.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonHermann Hreiðarsson og David James eru í góðum gír á Skaganum. Hermann og James léku saman hjá Portsmouth á Englandi og urðu meðal annars bikarmeistarar árið 2008.Steini Hallgríms smellir kossi á David James.Mynd/Steingrímur ÞórðarsonTveir Eyjapeyjar, Þorsteinn Hallgrímsson og David James. Greinilegt er að ástin svífur yfir vötnunum á mótinu.Hermann og félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonKolbeinn Sigþórsson er mættur á Skagann.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonEiður Smári Guðjohnsen og Birkir Kristinsson eru miklir félagar.Mynd/Friðrik Þór HalldórssonÞorkell Máni Pétursson og Steindi Jr.Mynd/Friðrik Þór Halldórsson
Golf Tengdar fréttir Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23 Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters „Ég get algjörlega unnið Masters-mótið“ Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Vann fyrsta mótið eftir að hafa losnað úr fangelsi „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Sjá meira
Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14. júní 2013 10:23
Gunnar Nelson afþakkaði boð á Herminator Knattspyrnuþjálfarinn Hermann Hreiðarsson stendur fyrir árlegu boðsmóti í golfi um helgina. Þjóðþekktir einstaklingar mæta til leiks en aldrei þessu vant fer mótið fram á Akranesi en ekki í Vestmannaeyjum. 14. júní 2013 12:30