Luke Donald í forystu | Flott högg á fyrsta degi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2013 10:15 Englendingurinn Luke Donald hafði forystu þegar hætta þurfti keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gærkvöldi vegna myrkurs. Áður hafði leik tvívegis verið frestað vegna veðurs og á meirihluti kylfinga því eftir að ljúka fyrsta hring. Þeirra á meðal er Donald sem er á fjórum höggum undir pari eftir 13 holur. Donald fékk fugl á þremur holum í röð áður en fresta þurfti leik. Vafalítið svekkjandi fyrir þann enska sem var í miklu stuði. Á hæla Donald koma Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson og Ástralinn Adam Scott á þremur undir pari. Mickelson er einn fárra í efri hlutanum sem lauk hringnum en Scott lauk ellefu holum í gær.Adam Scott með pinnann á MerionNordicphotos/GettyTiger Woods er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur. Tiger, sem eins og svo oft áður þótti líklegur til afreka, náði tveimur fuglum en fékk einnig fjóra skolla. Englendingurinn Lee Westwood kann hefðunum á Merion-vellinum í Pennsilvaníu litlar þakkir. Westwood átti frábært högg inn á flöt á tólftu holu. Boltinn hrökk hins vegar af körfunni á toppi pinnans og aftur út af flötinni. Gera má ráð fyrir að hefðbundið flagg hefði skilað betri útkomu fyrir Westwood sem er á einu höggi undir pari eftir þrettán holur.Stöðuna í mótinu má sjá hér. Falleg tilþrif frá fyrsta deginum á Merion má sjá í spilaranum hér að ofan. Golf Tengdar fréttir Topparnir saman í ráshóp á US Open Annað risamót ársins hefst í Bandaríkjunum í dag. 13. júní 2013 07:00 Leik frestað vegna úrhellis Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað um ótiltekinn tíma vegna úrhellis. 13. júní 2013 15:22 Leik frestað í annað sinn Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. 13. júní 2013 23:07 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Englendingurinn Luke Donald hafði forystu þegar hætta þurfti keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi í gærkvöldi vegna myrkurs. Áður hafði leik tvívegis verið frestað vegna veðurs og á meirihluti kylfinga því eftir að ljúka fyrsta hring. Þeirra á meðal er Donald sem er á fjórum höggum undir pari eftir 13 holur. Donald fékk fugl á þremur holum í röð áður en fresta þurfti leik. Vafalítið svekkjandi fyrir þann enska sem var í miklu stuði. Á hæla Donald koma Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson og Ástralinn Adam Scott á þremur undir pari. Mickelson er einn fárra í efri hlutanum sem lauk hringnum en Scott lauk ellefu holum í gær.Adam Scott með pinnann á MerionNordicphotos/GettyTiger Woods er á tveimur höggum yfir pari eftir tíu holur. Tiger, sem eins og svo oft áður þótti líklegur til afreka, náði tveimur fuglum en fékk einnig fjóra skolla. Englendingurinn Lee Westwood kann hefðunum á Merion-vellinum í Pennsilvaníu litlar þakkir. Westwood átti frábært högg inn á flöt á tólftu holu. Boltinn hrökk hins vegar af körfunni á toppi pinnans og aftur út af flötinni. Gera má ráð fyrir að hefðbundið flagg hefði skilað betri útkomu fyrir Westwood sem er á einu höggi undir pari eftir þrettán holur.Stöðuna í mótinu má sjá hér. Falleg tilþrif frá fyrsta deginum á Merion má sjá í spilaranum hér að ofan.
Golf Tengdar fréttir Topparnir saman í ráshóp á US Open Annað risamót ársins hefst í Bandaríkjunum í dag. 13. júní 2013 07:00 Leik frestað vegna úrhellis Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað um ótiltekinn tíma vegna úrhellis. 13. júní 2013 15:22 Leik frestað í annað sinn Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. 13. júní 2013 23:07 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Topparnir saman í ráshóp á US Open Annað risamót ársins hefst í Bandaríkjunum í dag. 13. júní 2013 07:00
Leik frestað vegna úrhellis Keppni á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað um ótiltekinn tíma vegna úrhellis. 13. júní 2013 15:22
Leik frestað í annað sinn Mótshaldarar á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi neyddust til að fresta leik öðru sinni í dag fyrir stundu. 13. júní 2013 23:07