Dramatískt jafntefli í Breiðholtinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. júní 2013 21:29 Leiknismenn eru ríkjandi Reykjavíkurmeistarar. Mynd/Valli Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Grindavík hafði betur gegn Þrótti í Laugardalnum, 3-0, með mörkum þeirra Jósef Kristins Jósefssonar, Juraj Grizelj og Guðfinns Þóris Ómarssonar. Leikurinn á Leiknisvelli var í skrautlegri kantinum. Brynjar Hlöðversson kom Leikni yfir í fyrri hálfleik en Aron Elís Þrándarson jafnaði metin fyrir gestina í upphafi seinni hálfleiks. Hjalti Már Hauksson, leikmaður Víkings, fékk svo reisupassann þegar hann fékk síðari áminningu sína eftir mótmæli á 63. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var vítaspyrna dæmd á Ingvar Kale, markvörð Víkings. Hilmar Árni Halldórsson skoraði úr spyrnunni fyrir Leikni. Manni færri náðu þó Víkingar að jafna metin í uppbótartía. Viktor Jónsson gerði það með skalla eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu. En skömmu fyrir leikslok fengu Leiknismenn dauðafæri en heimamenn skutu tvívegis í markrammann í sömu sókninni. Fyrst Óli Hrannar Kristjánsson í stöng og svo Fannar Þór Arnarsson í slá. Leiknir er í öðru sæti deildarinnar með tólf stig en Víkingur í því fjórða með ellefu. Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira
Grindavík styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla en Leiknir og Víkingur skildu jöfn í mikilvægum leik, 2-2. Grindavík hafði betur gegn Þrótti í Laugardalnum, 3-0, með mörkum þeirra Jósef Kristins Jósefssonar, Juraj Grizelj og Guðfinns Þóris Ómarssonar. Leikurinn á Leiknisvelli var í skrautlegri kantinum. Brynjar Hlöðversson kom Leikni yfir í fyrri hálfleik en Aron Elís Þrándarson jafnaði metin fyrir gestina í upphafi seinni hálfleiks. Hjalti Már Hauksson, leikmaður Víkings, fékk svo reisupassann þegar hann fékk síðari áminningu sína eftir mótmæli á 63. mínútu. Aðeins tveimur mínútum síðar var vítaspyrna dæmd á Ingvar Kale, markvörð Víkings. Hilmar Árni Halldórsson skoraði úr spyrnunni fyrir Leikni. Manni færri náðu þó Víkingar að jafna metin í uppbótartía. Viktor Jónsson gerði það með skalla eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu. En skömmu fyrir leikslok fengu Leiknismenn dauðafæri en heimamenn skutu tvívegis í markrammann í sömu sókninni. Fyrst Óli Hrannar Kristjánsson í stöng og svo Fannar Þór Arnarsson í slá. Leiknir er í öðru sæti deildarinnar með tólf stig en Víkingur í því fjórða með ellefu.
Íslenski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Sjá meira