Mótmælt með kossum á morgun Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 13. júní 2013 12:05 Svandís Anna Sigurðardóttir er ritari Samtakanna 78. samsett mynd Samtökin 78 boða til kossamótmæla fyrir framan rússneska sendiráðið á morgun klukkan 5. Nýrri löggjöf sem samþykkt var í neðri deild rússneska þingsins í vikunni verður mótmælt, en hún gerir það meðal annars refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Svandís Anna Sigurðardóttir, ritari Samtakanna 78, segir að með löggjöfinni sé verið að útiloka samkynhneigða úr samfélaginu. „Við viljum vekja athygli á þessu máli og að fólk átti sig á því hvað er að gerast í Rússlandi,“ segir Svandís við fréttastofu Vísis. „Það er búið að vera mikil herferð gegn hinsegin fólki þar í landi og núna er þetta að birtast mjög skýrt. Með löggjöfinni er í raun verið að útskúfa hinsegin fólki úr samfélaginu.“ Svandís segir að nýja löggjöfin banni meðal annars gleðigöngur, fræðsla um samkynhneigð yrði bönnuð og sýnileiki hinsegin fólks á götum úti yrði í lágmarki. „Við erum mjög hrædd við þessa löggjöf, okkur líst ekkert á þetta, og við krefjumst þess að íslensk stjórnvöld sýni einhver viðbrögð og fordæmi þetta.“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um málið á þingi í morgun. „Samþykktir eins og komu fram í fréttum í gær eru með ólíkindum, og hljóta að vekja lýðræðisríki eins og Ísland til umhugsunar um með hvaða hætti við förum með þetta dýrmæta vald sem við höfum í lýðræðisríkjum. Mér finnst þessi þróun alvarleg og mér finnst að ríki eins og Ísland eigi að láta sig skipta þessi mál.“ Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Samtökin 78 boða til kossamótmæla fyrir framan rússneska sendiráðið á morgun klukkan 5. Nýrri löggjöf sem samþykkt var í neðri deild rússneska þingsins í vikunni verður mótmælt, en hún gerir það meðal annars refsivert að halda því fram að samkynhneigð sé jafn eðlileg og gagnkynhneigð. Svandís Anna Sigurðardóttir, ritari Samtakanna 78, segir að með löggjöfinni sé verið að útiloka samkynhneigða úr samfélaginu. „Við viljum vekja athygli á þessu máli og að fólk átti sig á því hvað er að gerast í Rússlandi,“ segir Svandís við fréttastofu Vísis. „Það er búið að vera mikil herferð gegn hinsegin fólki þar í landi og núna er þetta að birtast mjög skýrt. Með löggjöfinni er í raun verið að útskúfa hinsegin fólki úr samfélaginu.“ Svandís segir að nýja löggjöfin banni meðal annars gleðigöngur, fræðsla um samkynhneigð yrði bönnuð og sýnileiki hinsegin fólks á götum úti yrði í lágmarki. „Við erum mjög hrædd við þessa löggjöf, okkur líst ekkert á þetta, og við krefjumst þess að íslensk stjórnvöld sýni einhver viðbrögð og fordæmi þetta.“ Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fjallaði um málið á þingi í morgun. „Samþykktir eins og komu fram í fréttum í gær eru með ólíkindum, og hljóta að vekja lýðræðisríki eins og Ísland til umhugsunar um með hvaða hætti við förum með þetta dýrmæta vald sem við höfum í lýðræðisríkjum. Mér finnst þessi þróun alvarleg og mér finnst að ríki eins og Ísland eigi að láta sig skipta þessi mál.“
Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira