Lífið

Ástin blómstrar eftir þrjátíu ára samband

Stjörnuparið Goldie Hawn og Kurt Russell skelltu sér í sumarfrí til Grikklands og nutu lífsins þar um helgina. Goldie, 67 ára, og Kurt, 62ja ára, eru búin að vera saman í þrjátíu ár og virðist alltaf vera jafn ástfangin.

Hlúa vel að ástinni.
Þau skelltu sér meðal annars í bátsferð en þau eru afar hrifin af Grikklandi og eyjunum þar í kring og hafa oft eytt sumarfríinu á þessum slóðum.



"I'm on a boat."
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.