Lífið

Stelur senunni hvar sem er

Leikkonan Diane Kruger stal algjörlega senunni þegar fyrsti þátturinn af sjónvarpsþáttaröðinni The Bridge var frumsýndur í Los Angeles á mánudagskvöldið.

Diane klæddist glæsilegum síðkjól úr smiðju Jonathan Saunders og heillaði alla upp úr skónum – eins og vanalega.

Ó, svo fögur.
Diane leikur aðalhlutverkið í The Bridge sem byggð er á dönsk/sænsku sjónvarpsþáttaröðinni Broen sem Íslendingar kannast vel við.

Með sínum heittelskaða, Joshua Jackson.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.