Lífið

Nennir ekki að búa í Los Angeles

Leikarinn Elijah Wood er fluttur frá Los Angeles og búinn að kaupa sér hús í Austin í Texas-fylki.

Elijah borgaði eina milljón dollara fyrir húsið, tæplega 130 milljónir króna, en húsið er búið fjórum svefnherbergjum og fjórum baðherbergjum.

Glæsihýsið var byggt árið 1890 og er á þremur hæðum.

Elijah fílar rólegheitin í Austin.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.