Lífið

Ráðgjöf bjargar sambandinu

Leikaraparið Diane Kruger og Joshua Jackson eru búin að vera saman í sjö ár og eru alltaf jafn ástfangin. Diane segir þau sækja ráðgjöf reglulega í samtali við tímaritið Marie Claire.

“Öll sambönd eru erfið. Það skiptir ekki máli í hvaða starfi þú ert, hvort þú ert frægur, leiður eða fátækur. Þetta snýst um skuldbindingu. Ég er þakklát fyrir að hafa hitt manneskju sem líður eins með mig og mér líður með hana. Ég er líka þakklát fyrir sambandið. En ráðgjöf hjálpar líka,” segir Diane. Hún segir enn fremur að regluleg ráðgjöf geti bætt þig sem manneskju.

Dásamleg Diane.
“Ráðgjöf snýst ekki um að leita sér hjálpar heldur að búa þig undir að takast betur á við lífið almennt.”

Hreinskilin týpa.
Vinna í sambandinu.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.