Lífið

Keypti sjö milljón króna bakpoka

Söngkonan Lady Gaga sparaði ekkert þegar hún keypti afmælisgjöf fyrir unnusta sinn Taylor Kinney á dögunum.

Lafðin ákvað að kaupa einstakan bakpoka sem er hannaður og áritaður af listamanninum Damien Hirst. Gaga borgaði 37 þúsund pund fyrir gripinn, rétt rúmar sjö milljónir króna.

Gaga er ástfangin af Taylor sínum.
Pokinn er hluti af samstarfi Damien og Olsen-tvíburasystranna fyrir tískumerki þeirra The Row og voru aðeins tólf stykki framleidd.

Svona lítur bakpokinn frægi út.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.