Lífið

Komin í form eftir fæðinguna

Bond-stelpan Rosamund Pike eignaðist sitt fyrsta barn fyrir rúmlega ári og er í toppformi á myndum fyrir tímaritið Esquire.

Á myndunum er Rosamund aðeins í nærfötum en hún bíður spennt eftir frumsýningu nýjustu myndar sinnar, The World’s End.

Hress á nærfötunum.
Rosamund eignaðist soninn Solo í maí á síðasta ári með kærasta sínum, sellóleikaranum Robie Uniacke. Þau hafa verið saman síðan í desember árið 2009.

Hamingjusama fjölskyldan.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.