Lífið

Kynbomba selur íbúðina

Leikkonan Scarlett Johansson er búin að selja íbúð sína í Los Angeles á 470 þúsund dollara, tæplega sextíu milljónir króna.

Kynbomban keypti heimilið árið 2003 og græðir rétt tæplega hundrað þúsund dollara á sölunni, tæplega tólf og hálfa milljón króna.

Scarlett er í gróða.
Íbúðin er búin einu svefnherbergi og tveimur baðherbergjum og er útsýnið yfir Hollywood-hæðar stórglæsilegt. Nú er spurning hvort Scarlett hyggist flytja inn með franska kærasta sínum Romain Dauriac en þau hafa verið að deita í sjö mánuði.

Í sleik við kærastann.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.