Lífið

Á ekki farsíma

Goðsagnakenndi söngvarinn Prince prýðir forsíðu V Magazine og afhjúpar í viðtalinu að hann eigi ekki farsíma.“Er þér alvara? Glætan,” segir Prince þegar hann er spurður að því hvort hann eigi farsíma. Hann segist reyndar eiga lítil samskipti við annað fólk.

Prince er með afró í V Magazine.
“Það talar eiginlega enginn við mig. Það talar enginn mikið við mig,” segir Prince og bætir því við að hann tali nær eingöngu við aðstoðarkonu sína Ramadan.

Sami svipur.
“Ég tala við hana. Hún talar við þig. Og svo framvegis. Þú getur treyst henni ef ég treysti henni.”

Í banastuði.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.