Lífið

Svona hugsar hasarstjarna um konur

Hasarmyndahetjan Dwayne Johnson opnar sig upp á gátt í viðtali við tímaritið Essence. Hann segist kunna að koma fram við konur – á öllum sviðum.“Þegar ég segist ætla að hugsa um konu meina ég ekki bara á líkamlegan, kynferðislegan eða rómantískan hátt. Ég mun líka hugsa um hana á tilfinningalegan og andlegan hátt. Ég mun hugsa um hana á alla vegu. Ég er stoltur af því nú til dags,” segir Dwayne. Hann talar líka um skilnaðinn við Dany Garcia Johnson árið 2007 en þau voru gift í tíu ár.

Dwayne er einnig þekktur undir listamannsnafninu The Rock.
“Við höfum orðið góð í því að vinna saman eftir að við skildum og við ölum líka fallegu, ellefu ára dóttur okkar Simone upp saman.”

Dany og Dwayne.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.