Thelma með tvö í mikilvægum sigri - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júlí 2013 21:13 Mynd/Daníel Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í sex stiga leik í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö af þremur mörkum Mosfellsbæjarliðsins í leiknum. Valur og FH unnu síðan bæði á sama tíma góða sigra á útivelli. Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir EM-frí en næsta umferð fer ekki fram fyrr en 30. júlí. Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö fyrstu mörk Aftureldingar, eitt í hvorum hálfleik, í 3-0 sigri á HK/Víkingi en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Afturelding komst upp í 8. sætið með því að landa þessum þremur stigum. Lára Kristín Pedersen innsiglaði sigurinn undir lokin. Botnlið Þróttar hefur ekki fengið stig í sumar en komst yfir í seinni hálfleik á móti FH. FH svaraði hinsvegar með fimm mörkum og tryggði sér 6-2 sigur og þrjú stig. Sigrún Ella Einarsdóttir og Guðrún Björg Eggertsdóttir skoruðu báðar tvö mörk fyrir Hafnarfjarðarliðið. Valskonur sóttu líka þrjú stig á Selfoss en Valskonur voru manni fleiri síðustu 53 mínútur leiksins eftir að Michele K Dalton fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik. Valsliðið skoraði öll fjögur mörkin sín eftir að Selfoss missti manninn af velli. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í kvöld en hún er á leiðinni á EM með íslenska landsliðinu. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslit.net.Úrslit í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna:ÍBV - Þór/KA 3-2 1-0 Shaneka Jodian Gordon (4.), 1-1 Sandra María Jessen (11.), 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir (19.), 2-2 Sandra María Jessen (49.), 3-2 Nadia Lawrence (53.).Breiðablik - Stjarnan 1-2 0-1 Danka Podovac (37.), 0-2 Harpa Þorsteinsdóttir (62.), 1-2 Greta Mjöll Samúelsdóttir (90.)Þróttur - FH 2-6 0-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (7.), 1-1 Ásgerður Arna Pálsdóttir (40.), 2-1 Margrét María Hólmarsdóttir (54.), 2-2 Guðrún Björg Eggertsdóttir (57.), 2-3 Sigrún Ella (60.), 2-4 Margrét Sveinsdóttir (63.). 2-5 Guðrún Björg Eggertsdóttir (80.), 2-6 Ashlee Hincks (84.)Afturelding - HK/Víkingur 3-0 1-0 Thelma Hjaltalín Þrastardóttir (38.), 2-0 Thelma Hjaltalín (68.) 3-0 Lára Kristín Pedersen (82.)Selfoss - Valur 0-4 0-1 Elín Metta Jensen, víti (39.), 0-2 Dagný Brynjarsdóttir (71.), 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (73.), 0-4 Dagný Brynjarsdóttir (85.) Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik. 1. júlí 2013 19:10 Edda og Ólína semja við Val Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið. 1. júlí 2013 16:53 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1. júlí 2013 11:46 Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar. 1. júlí 2013 19:56 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í sex stiga leik í botnbaráttu Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö af þremur mörkum Mosfellsbæjarliðsins í leiknum. Valur og FH unnu síðan bæði á sama tíma góða sigra á útivelli. Þetta voru síðustu leikir liðanna fyrir EM-frí en næsta umferð fer ekki fram fyrr en 30. júlí. Thelma Hjaltalín Þrastardóttir skoraði tvö fyrstu mörk Aftureldingar, eitt í hvorum hálfleik, í 3-0 sigri á HK/Víkingi en liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn. Afturelding komst upp í 8. sætið með því að landa þessum þremur stigum. Lára Kristín Pedersen innsiglaði sigurinn undir lokin. Botnlið Þróttar hefur ekki fengið stig í sumar en komst yfir í seinni hálfleik á móti FH. FH svaraði hinsvegar með fimm mörkum og tryggði sér 6-2 sigur og þrjú stig. Sigrún Ella Einarsdóttir og Guðrún Björg Eggertsdóttir skoruðu báðar tvö mörk fyrir Hafnarfjarðarliðið. Valskonur sóttu líka þrjú stig á Selfoss en Valskonur voru manni fleiri síðustu 53 mínútur leiksins eftir að Michele K Dalton fékk rauða spjaldið í fyrri hálfleik. Valsliðið skoraði öll fjögur mörkin sín eftir að Selfoss missti manninn af velli. Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir Val í kvöld en hún er á leiðinni á EM með íslenska landsliðinu. Hér fyrir neðan má sjá öll úrslit kvöldsins en upplýsingar um markaskorara eru fengnar frá úrslit.net.Úrslit í 9. umferð Pepsi-deildar kvenna:ÍBV - Þór/KA 3-2 1-0 Shaneka Jodian Gordon (4.), 1-1 Sandra María Jessen (11.), 2-1 Bryndís Jóhannesdóttir (19.), 2-2 Sandra María Jessen (49.), 3-2 Nadia Lawrence (53.).Breiðablik - Stjarnan 1-2 0-1 Danka Podovac (37.), 0-2 Harpa Þorsteinsdóttir (62.), 1-2 Greta Mjöll Samúelsdóttir (90.)Þróttur - FH 2-6 0-1 Sigrún Ella Einarsdóttir (7.), 1-1 Ásgerður Arna Pálsdóttir (40.), 2-1 Margrét María Hólmarsdóttir (54.), 2-2 Guðrún Björg Eggertsdóttir (57.), 2-3 Sigrún Ella (60.), 2-4 Margrét Sveinsdóttir (63.). 2-5 Guðrún Björg Eggertsdóttir (80.), 2-6 Ashlee Hincks (84.)Afturelding - HK/Víkingur 3-0 1-0 Thelma Hjaltalín Þrastardóttir (38.), 2-0 Thelma Hjaltalín (68.) 3-0 Lára Kristín Pedersen (82.)Selfoss - Valur 0-4 0-1 Elín Metta Jensen, víti (39.), 0-2 Dagný Brynjarsdóttir (71.), 0-3 Kristín Ýr Bjarnadóttir (73.), 0-4 Dagný Brynjarsdóttir (85.)
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik. 1. júlí 2013 19:10 Edda og Ólína semja við Val Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið. 1. júlí 2013 16:53 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1. júlí 2013 11:46 Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar. 1. júlí 2013 19:56 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Meiðslavandræði framherja Þór/KA halda áfram Íslandsmeistarar Þór/KA hafa ekki haft meistaraheppnina með sér í sumar þegar kemur að meiðslum lykilmanna liðsins. Liðið varð fyrir enn einu áfallinu í Eyjum í kvöld þegar slóvenska landsliðskonan Mateja Zver þurfti að fara af velli eftir aðeins sex mínútna leik. 1. júlí 2013 19:10
Edda og Ólína semja við Val Valsmenn hafa heldur betur styrkt sitt lið í dag en þær Edda Garðarsdóttir og Ólína G. Viðarsdóttir hafa samið við félagið. 1. júlí 2013 16:53
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | 8 stiga forskot í EM-fríinu Stjarnan vann þægilegan sigur á Breiðablik, 2-1, í 9. umferð Pepsi deildar kvenna í fótbolta en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli. Stjarnan er því komið með 27 stig á toppi deildarinnar, áttu stigum á undan næstu liðum sem eru ÍBV og Breiðablik. 1. júlí 2013 11:46
Fyrsta mark Nadiu kom ÍBV upp í annað sætið Velski framherjinn Nadia Lawrence tryggði ÍBV sigur á Íslandsmeisturum Þór/KA þegar liðin mættust í Eyjum í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Þetta var fyrsta mark Nadiu í Pepsi-deildinni á þessu tímabili og það kom Eyjaliðinu upp í annað sæti deildarinnar. 1. júlí 2013 19:56