Veðurfræðingur hvetur fólk til að dansa í rigningunni Heimir Már Pétursson skrifar 15. júlí 2013 11:13 Ekkert lát verður á rigningunni næstu tíu daga eða svo. Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi eru margir hverjir orðnir þreyttir á votviðrinu undanfarnar vikur, en eins og flestir vita hefur ringt mikið á þessum svæðum það sem af er mánuði sem og í síðasta mánuði. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki útlit fyrir uppstyttu á höfuðborgarsvæðinu á næstunni með einni undantekningu. „Já, það verður bæði rigning eða súld og yfirleitt skýjað. En það verður sól á miðvikudag svona frameftir degi. Svo eru bara áframhaldandi sunnanáttir og væta,“ segir Björn Sævar. Þetta eigi einnig við um stóran hluta Vesturlands og Suðurlands. Sólarmesta veðrið verði á Norðaustur- og Austurlandi. En hvað segir spákúlan Birni Sævari ef hann lítur aðeins lengra fram í tímann? „Það lítur alla vega ekki út fyrir neinar breytingar næstu tíu daga í veðrakerfunum," segir hann. Það er því útlit fyrir að júlímánuður verði votviðrasamur eins og júnímánuður. „Þannig að við verðum bara að finna barnið í okkur og fara í pollagalla og hoppa í drullupollunum eins og litlu börnin,“ segir Björn Sævar sporskur. - Já, eða dansa bara í rigningunni eins og segir í laginu? „Já, já, Singing in the Rain.“ Björn segir bændur standa betur að vígi nú eftir að rúllubaggarnir komu og séu ekki eins háðir þurrki og áður, en hann á að hanga þurr á miðvikudag. „Þeir geta slegið á þriðjudagskvöldið og hirt heyið seinnipartinn á miðvikudag,“ segir Björn Sævar Einarsson Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Ekkert lát verður á rigningu á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi næstu tíu daga. Veðurfræðingur segir fólk verða að finna barnið í sér og dansa í rigningunni eins og segir í frægu lagi. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu, vestur- og suðurlandi eru margir hverjir orðnir þreyttir á votviðrinu undanfarnar vikur, en eins og flestir vita hefur ringt mikið á þessum svæðum það sem af er mánuði sem og í síðasta mánuði. Björn Sævar Einarsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir ekki útlit fyrir uppstyttu á höfuðborgarsvæðinu á næstunni með einni undantekningu. „Já, það verður bæði rigning eða súld og yfirleitt skýjað. En það verður sól á miðvikudag svona frameftir degi. Svo eru bara áframhaldandi sunnanáttir og væta,“ segir Björn Sævar. Þetta eigi einnig við um stóran hluta Vesturlands og Suðurlands. Sólarmesta veðrið verði á Norðaustur- og Austurlandi. En hvað segir spákúlan Birni Sævari ef hann lítur aðeins lengra fram í tímann? „Það lítur alla vega ekki út fyrir neinar breytingar næstu tíu daga í veðrakerfunum," segir hann. Það er því útlit fyrir að júlímánuður verði votviðrasamur eins og júnímánuður. „Þannig að við verðum bara að finna barnið í okkur og fara í pollagalla og hoppa í drullupollunum eins og litlu börnin,“ segir Björn Sævar sporskur. - Já, eða dansa bara í rigningunni eins og segir í laginu? „Já, já, Singing in the Rain.“ Björn segir bændur standa betur að vígi nú eftir að rúllubaggarnir komu og séu ekki eins háðir þurrki og áður, en hann á að hanga þurr á miðvikudag. „Þeir geta slegið á þriðjudagskvöldið og hirt heyið seinnipartinn á miðvikudag,“ segir Björn Sævar Einarsson
Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira