Sæti í lokakeppni Evrópumótsins tryggt Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 16:30 Strákarnir okkar stóðu sig frábærlega í Tékklandi. Mynd/GSÍmyndir.net Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið spilaði á 366 höggum í dag en fyrir daginn var ljóst að annað sæti yrði að nást ef EM draumurinn ætti að verða að veruleika. Það tókst og gott betur en það því helstu keppinautar okkar um annað sætið, Tékkar, áttu ekkert svar við stórleik okkar manna. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR átti hreint frábæran dag á golfvellinum. Hann lék á 66 höggum sem reyndist besta skor mótsins. Guðmundur fékk sex fugla og tólf pör á hringnum góða. Það voru Belgar sem léku besta allra í undankeppninni þeir luku leik á 25 höggum yfir pari. Belgar áttu því 17 högg á okkur Íslendinga og tryggðu þar með sæti sitt á EM að ári. Íslenska liðið endaði á 42 höggum yfir pari sem eins og áður sagði dugði og við erum meðal keppnisþjóða á EM í Finnlandi, frábært!. Tékkar þurfa hinsvegar að bíta í það súra epli að ná ekki inn í mótið þrátt fyrir að hafna í þriðja sætinu sem átti að duga, súrara verður það ekki. Samkvæmt keppnisskilmálum þá áttu þrjár þjóðir að geta tryggt sér þátttökurétt á EM í Finnlandi að ári en þar sem gestgjafar Finnar náðu ekki að tryggja sæti breyttist staðan enda gera reglugerðir ráð fyrir því að heimamenn fái sjálfkrafa keppnisrétt. Finnar fá því eitt af þeim sætum sem voru í boði voru í undankeppninni. Þetta kom ekki í ljós fyrr í gærkveldi þegar ljóst var hver staða Finna Evrópumótinu 2013 sem lýkur í dag í Danmörku. Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni 3. sæti Andri Þór Björnsson, GR 75/68/76 +3 4. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 80/76/66 +6 15. sæti Haraldur Franklín Magnús, GR 73/75/79 +11 18. sæti Axel Bóasson, GK 79/75/74 +12 25. sæti Rúnar Arnórsson, GK 79/80/73 +16 28. sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 76/80/77 +17 Skor einstaklinga Skor liða Golf Tengdar fréttir Ætlum okkur á Evrópumótið Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika. 11. júlí 2013 06:30 Íslenska liðið í þriðja sæti og Haraldur í stuði Karlalandslið Ísland í golfi sem tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy í Tékklandi er í þriðja sæti eftir fyrsta hringinn af þremur. 12. júlí 2013 10:21 Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. 12. júlí 2013 16:44 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í golfi tryggði sér í dag sæti á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer í Finnlandi á næsta ári. Íslenska liðið spilaði á 366 höggum í dag en fyrir daginn var ljóst að annað sæti yrði að nást ef EM draumurinn ætti að verða að veruleika. Það tókst og gott betur en það því helstu keppinautar okkar um annað sætið, Tékkar, áttu ekkert svar við stórleik okkar manna. Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR átti hreint frábæran dag á golfvellinum. Hann lék á 66 höggum sem reyndist besta skor mótsins. Guðmundur fékk sex fugla og tólf pör á hringnum góða. Það voru Belgar sem léku besta allra í undankeppninni þeir luku leik á 25 höggum yfir pari. Belgar áttu því 17 högg á okkur Íslendinga og tryggðu þar með sæti sitt á EM að ári. Íslenska liðið endaði á 42 höggum yfir pari sem eins og áður sagði dugði og við erum meðal keppnisþjóða á EM í Finnlandi, frábært!. Tékkar þurfa hinsvegar að bíta í það súra epli að ná ekki inn í mótið þrátt fyrir að hafna í þriðja sætinu sem átti að duga, súrara verður það ekki. Samkvæmt keppnisskilmálum þá áttu þrjár þjóðir að geta tryggt sér þátttökurétt á EM í Finnlandi að ári en þar sem gestgjafar Finnar náðu ekki að tryggja sæti breyttist staðan enda gera reglugerðir ráð fyrir því að heimamenn fái sjálfkrafa keppnisrétt. Finnar fá því eitt af þeim sætum sem voru í boði voru í undankeppninni. Þetta kom ekki í ljós fyrr í gærkveldi þegar ljóst var hver staða Finna Evrópumótinu 2013 sem lýkur í dag í Danmörku. Skor okkar kylfinga og staða þeirra í einstaklingskeppninni 3. sæti Andri Þór Björnsson, GR 75/68/76 +3 4. sæti Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 80/76/66 +6 15. sæti Haraldur Franklín Magnús, GR 73/75/79 +11 18. sæti Axel Bóasson, GK 79/75/74 +12 25. sæti Rúnar Arnórsson, GK 79/80/73 +16 28. sæti Ragnar Már Garðarsson, GKG 76/80/77 +17 Skor einstaklinga Skor liða
Golf Tengdar fréttir Ætlum okkur á Evrópumótið Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika. 11. júlí 2013 06:30 Íslenska liðið í þriðja sæti og Haraldur í stuði Karlalandslið Ísland í golfi sem tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy í Tékklandi er í þriðja sæti eftir fyrsta hringinn af þremur. 12. júlí 2013 10:21 Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. 12. júlí 2013 16:44 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ætlum okkur á Evrópumótið Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika. 11. júlí 2013 06:30
Íslenska liðið í þriðja sæti og Haraldur í stuði Karlalandslið Ísland í golfi sem tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy í Tékklandi er í þriðja sæti eftir fyrsta hringinn af þremur. 12. júlí 2013 10:21
Andri Þór í banastuði og Ísland í góðum málum Íslenska karlalandsliðið í golfi situr í öðru sæti að loknum tveimur hringjum af þremur á Challenge Trophy-mótinu sem er undankeppni fyrir Evrópumót karlalandsliða. Okkar menn spiluðu næstbest allra í dag. 12. júlí 2013 16:44