Láta veðrið ekki á sig fá Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. júlí 2013 11:53 Frá hlaupinu í fyrra. Þá viðraði mun betur en í ár. Galvaskir hlaupakappar láta veðrið þó ekki á sig fá. Hið árlega Laugavegshlaup var ræst í Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlaupararnir láta veðrið ekki á sig fá, en hlaupaleiðin er köld og blaut. Galvaskir hlauparar lögðu af stað í rútu í Landmannalaugar klukkan hálf fimm í morgun og hófu hlaup sín klukkan níu. Þessi vinsæla gönguleið um íslensk öræfi er 55 kílómetra löng og venjan er að ganga hana á fjórum dögum. Fljótustu hlaupararnir gera sér aftur á móti lítið fyrir og hlaupa vegalengdina á fimm til sex tímum. Það er því aðeins fyrir vel æfða hlaupara að taka þátt í þessari miklu þolraun. Hlaupararnir þurfa ekki aðeins að berjast við mikla hækkun á leiðinni heldur eru veðuraðstæður mun erfiðari en verið hefur síðustu ár. Leiðin er köld og blaut, og mikill snjór á efsta punkti leiðarinnar við Hrafntinnusker og nágrenni. Svava Oddný Ásgeirsdóttir, hlaupstjóri, segir hlauparana vera í toppformi og láti veðrið alls ekki setja strik í reikninginn. Fólk hafi einfaldlega búið sig eftir veðri. „Veðrið er nú ekki alveg upp á sitt besta, það snjóaði við Hrafntinnusker og það er mikill snjór þarna upp frá. En þetta fólk sem er vant ýmsum aðstæðum, er vel þjálfað og hefur ekki áhyggjur af þessu,“ segir Svava. Alls hlaupa 306 hlauparar leiðina í ár, 89 konur og 217 karlar. Fjöldi erlendra þáttakenda hefur aldrei verið meiri, en 126 einstaklingar af 27 mismunandi þjóðernum taka þátt í dag. Aldur þátttakenda er frá 22 ára til 72 ára. Von er á fyrstu hlaupurunum í mark í Þórsmörk á milli eitt og tvö í dag. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Hið árlega Laugavegshlaup var ræst í Landmannalaugum klukkan níu í morgun. Hlaupararnir láta veðrið ekki á sig fá, en hlaupaleiðin er köld og blaut. Galvaskir hlauparar lögðu af stað í rútu í Landmannalaugar klukkan hálf fimm í morgun og hófu hlaup sín klukkan níu. Þessi vinsæla gönguleið um íslensk öræfi er 55 kílómetra löng og venjan er að ganga hana á fjórum dögum. Fljótustu hlaupararnir gera sér aftur á móti lítið fyrir og hlaupa vegalengdina á fimm til sex tímum. Það er því aðeins fyrir vel æfða hlaupara að taka þátt í þessari miklu þolraun. Hlaupararnir þurfa ekki aðeins að berjast við mikla hækkun á leiðinni heldur eru veðuraðstæður mun erfiðari en verið hefur síðustu ár. Leiðin er köld og blaut, og mikill snjór á efsta punkti leiðarinnar við Hrafntinnusker og nágrenni. Svava Oddný Ásgeirsdóttir, hlaupstjóri, segir hlauparana vera í toppformi og láti veðrið alls ekki setja strik í reikninginn. Fólk hafi einfaldlega búið sig eftir veðri. „Veðrið er nú ekki alveg upp á sitt besta, það snjóaði við Hrafntinnusker og það er mikill snjór þarna upp frá. En þetta fólk sem er vant ýmsum aðstæðum, er vel þjálfað og hefur ekki áhyggjur af þessu,“ segir Svava. Alls hlaupa 306 hlauparar leiðina í ár, 89 konur og 217 karlar. Fjöldi erlendra þáttakenda hefur aldrei verið meiri, en 126 einstaklingar af 27 mismunandi þjóðernum taka þátt í dag. Aldur þátttakenda er frá 22 ára til 72 ára. Von er á fyrstu hlaupurunum í mark í Þórsmörk á milli eitt og tvö í dag.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira