Lífið

Berrössuð á fimmtugsaldri

Danska bjútíið Helena Christensen var á toppi fyrirsætuferilsins á tíunda áratugnum en hún er svo sannarlega ennþá með’etta.

Það sýnir hún og sannar í tímaritinu FutureClaw þar sem hún situr fyrir alsnakin. Helena varð 44ra ára í desember og verður bara fegurri með aldrinum.

Djarfur Dani.
Helena stíliseraði myndatökuna sjálf en hún fór fram í íbúð hennar í New York. Öll fötin sem hún klæðist á myndunum eru í hennar einkaeign.

Svanaþema.
Uppí rúmi.
Eðlilegt.
Hasarkroppur.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.