Lífið

Taylor Swift er djöfullinn

Kántrísöngkonan Taylor Swift hélt tónleika í Pittsburgh í Bandaríkjunum um helgina og þar gekk einn aðdáandi hennar aðeins of langt yfir strikið.

Aðdáandinn hélt á skilti þar sem stóð “Ég elska þig” öðru meginn en hinu meginn “Taylor Swift er djöfullinn”.

Getur verið að Taylor sé djöfullinn?
Lögreglan yfirheyrði manninn á staðnum og komst að því að hann hafði skrifað talsvert mikið á Facebook-síðu sína um að Taylor væri djöfullinn og að hætta stafaði af henni. Maðurinn var færður í fangelsi og mun líklegast gangast undir sálfræðimat á næstu dögum.

Töff á tónleikum.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.