Frans páfi: "Afhverju ætti ég að dæma samkynhneigða?“ Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 29. júlí 2013 14:35 Frans páfi er mun umburðarlyndari í garð samkynhneigðra en forverar hans. Hann hefur verið á ferðalagi um Brasilíu síðustu vikur. MYND/AFP Frans páfi sagði á blaðamannafundi í dag að hann dæmdi ekki samkynhneigða sem þjóna guði. Páfinn hefur verið á ferðalagi um Brasilíu síðustu þrjár vikur. Í dag flaug hann heim til Vatíkansins, en blaðamannafundurinn fór fram í flugvélinni. Fundurinn varð fljótlega sögulegur, en einn blaðamannanna gerðist svo djarfur að spyrja páfann hver viðbögð hans yrðu ef í ljós kæmi að einn klerka hans væri samkynhneigður. Svarið kom öllum í opna skjöldu, Frans páfi sagðist ekki hafa neitt sérstakt út á samkynhneigð að setja. „Hver er ég að dæma samkynhneigða menn sem þjóna guði?,“ sagði páfinn meðal annars. Þá sagði hann að áróður samkynhneigðra hópa væri frekar vandamál en samkynhneygðin sjálf. Þessar fréttir hafa farið eins og eldur í sinu um heimsbyggðina síðustu klukkustundir, enda hafa ráðamenn Vatikansins litið samkynhneigð miklu hornauga í hunduði ára. Forveri Frans, Benedikt páfi, var þeirrar skoðunar að útiloka ætti samkynhneigða menn frá kaþólsku kirkjunni. Samkvæmt sérfræðingum hefur páfi aldrei fyrr tekið upp hanskann fyrir samkynhneigða presta. Frans sagði á öðrum blaðamannafundi í vikunni að hann styddi konur sem vilja komast til áhrifa innan kaþólsku kirkjunnar. Hann er þó á móti því að konur verði prestar. Wall Street Journal greindi frá þessu fyrir stundu. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Frans páfi sagði á blaðamannafundi í dag að hann dæmdi ekki samkynhneigða sem þjóna guði. Páfinn hefur verið á ferðalagi um Brasilíu síðustu þrjár vikur. Í dag flaug hann heim til Vatíkansins, en blaðamannafundurinn fór fram í flugvélinni. Fundurinn varð fljótlega sögulegur, en einn blaðamannanna gerðist svo djarfur að spyrja páfann hver viðbögð hans yrðu ef í ljós kæmi að einn klerka hans væri samkynhneigður. Svarið kom öllum í opna skjöldu, Frans páfi sagðist ekki hafa neitt sérstakt út á samkynhneigð að setja. „Hver er ég að dæma samkynhneigða menn sem þjóna guði?,“ sagði páfinn meðal annars. Þá sagði hann að áróður samkynhneigðra hópa væri frekar vandamál en samkynhneygðin sjálf. Þessar fréttir hafa farið eins og eldur í sinu um heimsbyggðina síðustu klukkustundir, enda hafa ráðamenn Vatikansins litið samkynhneigð miklu hornauga í hunduði ára. Forveri Frans, Benedikt páfi, var þeirrar skoðunar að útiloka ætti samkynhneigða menn frá kaþólsku kirkjunni. Samkvæmt sérfræðingum hefur páfi aldrei fyrr tekið upp hanskann fyrir samkynhneigða presta. Frans sagði á öðrum blaðamannafundi í vikunni að hann styddi konur sem vilja komast til áhrifa innan kaþólsku kirkjunnar. Hann er þó á móti því að konur verði prestar. Wall Street Journal greindi frá þessu fyrir stundu.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira