Valdís Þóra og Guðrún Brá deila forystunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júlí 2013 18:02 Valdís Þóra Jónsdóttir. Mynd/GVA Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Guðrún Brá hafði fjögurra högga forystu fyrir daginn en endaði á því að spila á 75 höggum í dag, rétt eins og í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, byrjaði illa í mótinu en vann sig inn í toppbarátuna í gær. Hún gerði enn betur í dag og náði forystuna um miðbik hringsins. Mestu munaði um fugla á 11. og 13. holu en Valdís lenti í vandræðum á 16. og varð að sætta sig við skolla. Guðrún Brá hélt rónni þrátt fyrir að missa forystuna um tíma og jafnaði metin með fugli á 18. holu. Valdís spilaði á 70 höggum í dag, einu undir pari, og náði besta skori dagsins ásamt Sunnu Víðisdóttur sem er í þriðja sæti - tveimur höggum á eftir Valdísi og Guðrúnu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði um tíma atlögu að efstu konunum og náði frábærum erni á 16. holu. En hún fékk skramba strax á næstu holu á eftir og þurrkaði því örninn út.Staðan: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +5 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +5 3. Sunna Víðisdóttir, GR +7 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir +9 5. Anna Sólveig Snorradóttir +11 Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er útlit fyrir afar spennandi lokahring í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik á Korpúlfsstaðavelli. Guðrún Brá hafði fjögurra högga forystu fyrir daginn en endaði á því að spila á 75 höggum í dag, rétt eins og í gær. Valdís Þóra Jónsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, byrjaði illa í mótinu en vann sig inn í toppbarátuna í gær. Hún gerði enn betur í dag og náði forystuna um miðbik hringsins. Mestu munaði um fugla á 11. og 13. holu en Valdís lenti í vandræðum á 16. og varð að sætta sig við skolla. Guðrún Brá hélt rónni þrátt fyrir að missa forystuna um tíma og jafnaði metin með fugli á 18. holu. Valdís spilaði á 70 höggum í dag, einu undir pari, og náði besta skori dagsins ásamt Sunnu Víðisdóttur sem er í þriðja sæti - tveimur höggum á eftir Valdísi og Guðrúnu. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir gerði um tíma atlögu að efstu konunum og náði frábærum erni á 16. holu. En hún fékk skramba strax á næstu holu á eftir og þurrkaði því örninn út.Staðan: 1. Valdís Þóra Jónsdóttir, GL +5 2. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK +5 3. Sunna Víðisdóttir, GR +7 4. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir +9 5. Anna Sólveig Snorradóttir +11
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36 Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07 Mest lesið Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra: Kom á óvart Valdís Þóra Jónsdóttir deilir forystunni með Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Íslandsmótinu í höggleik. 27. júlí 2013 17:36
Guðmundur Ágúst: Ég vildi meira Guðmundur Ágúst Kristjánsson spilaði vel á Íslandsmótinu í höggleik í dag og var nálægt dagsgömlu vallarmeti Ólafs Björns Loftssonar. 27. júlí 2013 16:07