Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.
Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.
Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi.
Íþróttamenn
Annie Mist Þórisdóttir, heimsmeistari í Crossfit - 2.417.000 krónur á mánuði
Logi Ólafsson, þjálfari Stjörnunnar - 1.166.000 krónur á mánuði
Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR - 1.104.000 krónur á mánuði
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu - 997.000 krónur á mánuði
Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta - 979.000 krónur á mánuði
Bjarni Guðjónsson, fyrirliði KR í fótbolta - 957.000 krónur á mánuði
Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ - 905.000 krónur á mánuði
Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fylkis í fótbolta - 879.000 krónur á mánuði
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari karla U-21 í fótbolta - 877.000 krónur á mánuði
Arnar Grant einkaþjálfari - 872.000 krónur á mánuði
Tekjur Íslendinga - Íþróttamenn og þjálfarar

Mest lesið

Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum
Viðskipti erlent

„Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“
Viðskipti innlent

Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs
Viðskipti innlent

Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna
Viðskipti innlent

Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla
Viðskipti innlent

Heiðrún Lind í stjórn Sýnar
Viðskipti innlent

Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar
Viðskipti innlent

Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi
Viðskipti innlent

Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn
Viðskipti innlent

Skarphéðinn til Sagafilm
Viðskipti innlent