Lífið

Báðar í 1500 króna kjól

Þúsundþjalasmiðirnir Rumer Willis og Whitney Port þurfa ekki alltaf að ganga í rándýrum hátískufatnaði.

Þær hafa báðar spókað sig um í þessum síðkjól frá Paint + Cloth for Uniqlo en hann kostar aðeins 12.90 dollara, rúmlega fimmtán hundruð krónur.

En hvor ber hann betur?

Rumer úti að ganga með hundinn.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.