"Eigandi deildu.net hefur milljón á mánuði í tekjur af síðunni" 9. ágúst 2013 19:16 SMÁÍS, Samtök myndréttahafa á Íslandi lögðu fram kæru í febrúar í fyrra vegna meints lögbrots sem fram færi skráarskiptasíðunni deildu.net. Það dró þó ekki úr þeirri starfsemi sem fram fer á síðunni en þar getur hver sem er nálgast og deilt myndefni án þess að rétthafar fái greitt fyrir. "Það er í sjálfsögðu mjög jákvætt að lesa fréttirnar í morgun að það eigi að setja aukinn kraft í þetta því að okkar mati ætti þetta að vera auðleysanlegt mál fyrir lögregluna", segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Það er ekki flókið fyrir netverja að sækja myndefni á deildu.net. Á forsíðunni eru fimmtíu vinsælustu myndbrotin og skipa íslenskar myndir og þættir þar efstu sætin. Refsiramminn fyrir brot af þessu tagi eru sekt og fangelsi í allt að tvö ár. Vefsíðan er vistuð í Rússlandi og ekki fást upplýsingar um eignarhald á síðunni sjálfri. "Það breytir engu. Eignarhaldið er hér á Íslandi, þetta er Íslendingur sem á þessa síðu, alveg sama hvað hann kallar sig á síðunni og brotin eru framin hér á landi, þannig að lögsagan er hér. Auðvitað er það aðeins snúnara að síðan er vistuð í öðru landi en breytir því ekki að þetta á samt ekki að vera mikið mál." Snæbjörn segir eiganda síðunnar græða vel á því að halda henni úti. "Við höfum heimildir fyrir því að strákurinn sem á síðuna, hann er náttúrulega ekki strákur heldur ungur maður, sé með á bilinu 800 þúsund til milljón í tekjur á mánuði. Þannig að þeir sem eru að greiða inn á þessa síðu eru í raun að styrkja glæpastarfsemi." Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
SMÁÍS, Samtök myndréttahafa á Íslandi lögðu fram kæru í febrúar í fyrra vegna meints lögbrots sem fram færi skráarskiptasíðunni deildu.net. Það dró þó ekki úr þeirri starfsemi sem fram fer á síðunni en þar getur hver sem er nálgast og deilt myndefni án þess að rétthafar fái greitt fyrir. "Það er í sjálfsögðu mjög jákvætt að lesa fréttirnar í morgun að það eigi að setja aukinn kraft í þetta því að okkar mati ætti þetta að vera auðleysanlegt mál fyrir lögregluna", segir Snæbjörn Steingrímsson, framkvæmdastjóri SMÁÍS. Það er ekki flókið fyrir netverja að sækja myndefni á deildu.net. Á forsíðunni eru fimmtíu vinsælustu myndbrotin og skipa íslenskar myndir og þættir þar efstu sætin. Refsiramminn fyrir brot af þessu tagi eru sekt og fangelsi í allt að tvö ár. Vefsíðan er vistuð í Rússlandi og ekki fást upplýsingar um eignarhald á síðunni sjálfri. "Það breytir engu. Eignarhaldið er hér á Íslandi, þetta er Íslendingur sem á þessa síðu, alveg sama hvað hann kallar sig á síðunni og brotin eru framin hér á landi, þannig að lögsagan er hér. Auðvitað er það aðeins snúnara að síðan er vistuð í öðru landi en breytir því ekki að þetta á samt ekki að vera mikið mál." Snæbjörn segir eiganda síðunnar græða vel á því að halda henni úti. "Við höfum heimildir fyrir því að strákurinn sem á síðuna, hann er náttúrulega ekki strákur heldur ungur maður, sé með á bilinu 800 þúsund til milljón í tekjur á mánuði. Þannig að þeir sem eru að greiða inn á þessa síðu eru í raun að styrkja glæpastarfsemi."
Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira