Lífið

Hvernig er að vera kvæntur Opruh?

Stórleikarinn og Íslandsvinurinn Forest Whitaker leikur eiginmann spjallþáttadrottningarinnar Opruh Winfrey í kvikmyndinni The Butler.

Myndin, sem byggð er á sönnum atburðum, fjallar um mann sem vann í Hvíta húsinu í 34 ár. Forest segir það hafa verið ánægjulegt að vera kvæntur Opruh, þó það hafi aðeins verið í þykjustunni.

Trúverðug hjón.
“Þetta var stórkostleg reynsla fyrir mig. Oprah tók þetta mjög alvarlega. Við leiddumst stundum á setti og töluðum saman og ég held að það hafi leitt til þess að við vorum mjög tengd fyrir framan myndavélarnar.”

Flott á frumsýningu.
The Butler er byggð á sönnum atburðum.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.