Lífið

Ég elska hann

Leikkonan Sarah Jessica Parker prýðir forsíðu Harper’s Bazaar og segist ekki geta verið hamingjusamari með lífið með eiginmanni sínum, leikaranum Matthew Broderick.

“Ég elska Matthew Broderick. Kannski er ég brjáluð en ég elska hann. Ég elska lífið okkar. Ég elska að hann sé faðir barnanna minna,” segir hún um eiginmann sinn til sextán ára. Þau eiga þrjú börn saman, soninn James Wilke, tíu ára og tvíburastelpurnar Tabitha og Loretta, fjögurra ára. Sarah segir þau reyna að vernda einkalíf sitt eins mikið og hægt er.

Forsíðustúlka.
“Við vildum bara starfa sem leikarar þegar við vorum ung. Við hugsuðum ekki um frægð eða peninga því peningar voru aldrei hluti af draumnum í sannleika sagt.”

Alltaf glæsileg.
Gift í sextán ár.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.