Lífið

Sleppir glúteni fyrir hlutverk

Leikkonan Elizabeth Banks segir það ekki erfitt að halda sér í formi og lumar hún á nokkrum ráðum í þeim efnum.

“Fólk spyr mig hvernig ég haldi mér mjórri og ég segi þeim að kaupa fleiri banana en smákökur í búðinni. Ég geymi smákökurnar mínar í frystinum,” segir Elizabeth í viðtali við Women’s Health og bætir við að þá freisti þær hennar ekki. Hún segist hins vegar taka mataræðið ærlega í gegn þegar hún undirbýr sig fyrir hlutverk.

Prýðir forsíðu Women's Health.
“Þá borða ég glútenlausan mat: engin hrísgrjón, ekkert brauð, ekkert pasta. Ég borða fullt af próteini og grænmeti. Ég drekk bara vatn og te…og áfengi.”

Elizabeth passar líka skammtastærðirnar.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.