Lífið

Ofurfyrirsæta í það heilaga

Ofurfyrirsætan Elle Macpherson giftist milljarðamæringnum Jeffrey Soffer á Fiji fyrir stuttu. Aðeins nánustu ættingjum og vinum var boðið í veisluna.

Elle og Jeffrey trúlofuðu sig í mars á þessu ári. Þau deituðu í tvö ár áður en þau hættu saman í mars í fyrra. Þau byrjuðu aftur saman í nóvember sama ár, stuttu eftir að Jeffrey slasaðist í þyrluslysi.

Gengin út.
Er þetta annað hjónaband Elle en hún var gift ljósmyndaranum Gilles Bensimon á árunum 1986 til 1989. Þá á hún tvo syni með fyrrverandi kærasta sínum Arpad Busson – Arpad Flynn, fimmtán ára og Aurelius Cy, tíu ára.

Turtildúfur í skíðagalla.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.