Lífið

Búðu eins og súperstjarna fyrir eina og hálfa milljón á mánuði

Leikkonan Lucy Liu er búin að leigja út húsið sitt í Los Angeles síðustu mánuði og tekur tólf þúsund dollara í leigu á mánuði, tæplega eina og hálfa milljón króna.

Húsið er búið fjórum svefnherbergjum og fimm baðherbergjum en Lucy keypti það árið 2004.

Auðvitað fylgir húsinu sundlaug en Lucy er þekkt fyrir einstaklega fágaðan og góðan smekk og sést af hverju á innréttingunum.

Smekkmanneskja.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.