Knattspyrnumaðurinn Esteban Granero er genginn til liðs við Real Sociedad á láni frá QPR út komandi tímabil.
Spánverjinn var aðeins eitt ár hjá QPR og náði engan veginn að fóta sig hjá liðinu en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.
Granero lék með Getafe og síðan með Real Madrid á árunum 2009-2012 en það er heldur betur farið að halla undan fæti hjá leikmanninum.
Granero farinn til Spánar á ný
Stefán Árni Pálsson skrifar

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti



Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti


Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti