Foreldrar óska eftir skattarannsókn á leikskólann 101 María Lilja Þrastardóttir skrifar 28. ágúst 2013 18:45 Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun. Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira
Þeir foreldrar sem fréttastofa ræddi við, setja spurningamerki við þann hátt stjórnenda að fara fram á, við hluta hópsins, að leikskólagjöld séu lögð inn á persónulegan reikning leiksskólastjórans, þrátt fyrir að skólinn hafi sína eigin kennitölu. Vegna þessa fyrirkomulags fái foreldrar ekki kvittun með greiðslunni og þá eru ekki heldur gefnir út hefðbundnir greiðsluseðlar með gjöldunum á. Ábendingin til skattrannsóknarstjóra er í skoðun en samkvæmt upplýsingum fréttastofu er rannsókn ekki hafin. Þá höfðu lögfræðingur leikskólans og stjórnandi ekki heyrt af málinu og vildu því ekki tjá sig við fréttamann. Guðrún Bergsteinsdóttir, lögfræðingur sérhæfir sig í skattarétti. Hún sagði í samtali við fréttastofu, að ef satt reyndist þá væru vinnubrögð leikskólans afar óeðlileg og ættu alls ekki að tíðkast. Guðrún sagði jafnframt að fólk ætti alltaf að greiða inn á rekstur viðkomandi fyrirtækis, þess sem það skiptir við. Mál leikskólans hefur verið í brennidepli undanfarið vegna rannsóknar á vanrækslu og ofbeldi gagnvart börnum á skólanum. Þá voru tveir starfsmenn leystir tímabundið frá störfum vegna málsins. Leikskólinn hefur verið lokaður síðan að málið kom upp en til stendur að opna hann að nýju á morgun.
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í gæsluvarðhaldi síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Sjá meira