Tyson: Ég er alkahólisti við dauðans dyr Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 25. ágúst 2013 23:15 Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. „Ég er slæmur gaur stundum,“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York um helgina. „Ég hef gert margt slæmt og vil vera fyrirgefið. Ég vil breyta lífi mínu, ég vil lifa breyttu lífi. Ég vil lifa edrú. „Ég vil ekki deyja. Ég er við dauðans dyr af því að ég er forfallinn alkahólisti,“ sagði Tyson sem bætti svo við að hann hafi ekki notað áfengi eða eiturlyf í sex daga sem hann sagði vera kraftaverk. „Ég hef logið að öllum þeim sem héldu að ég væri edrú en ekki núna. Þetta er sjötti dagurinn minn. Ég mun aldrei falla aftur,“ sagði Tyson sem hefur þrisvar farið í meðferð. Hann viðurkenndi einnig að hann hafi íhugað sjálfsvíg og tekið inn of stóra skammta af eiturlyfjum skömmu áður en fjögurra ára dóttir hans, Exodus, dó í maí 2009. „Ég hélt ég yrði ekki hér mikið lengur. Ég ætlaði að drepa mig. Ég tók of stóra skammta á hverju kvöldi og trúði því ekki að ég vaknaði alltaf aftur. „Ég varð að breyta lífi mínu. Þetta hefur verið algjört helvíti en ég er ánægður að vera á lífi.“ Myndband af blaðamannafundi Mike Tyson má sjá hér efst í fréttinni. Box Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. „Ég er slæmur gaur stundum,“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York um helgina. „Ég hef gert margt slæmt og vil vera fyrirgefið. Ég vil breyta lífi mínu, ég vil lifa breyttu lífi. Ég vil lifa edrú. „Ég vil ekki deyja. Ég er við dauðans dyr af því að ég er forfallinn alkahólisti,“ sagði Tyson sem bætti svo við að hann hafi ekki notað áfengi eða eiturlyf í sex daga sem hann sagði vera kraftaverk. „Ég hef logið að öllum þeim sem héldu að ég væri edrú en ekki núna. Þetta er sjötti dagurinn minn. Ég mun aldrei falla aftur,“ sagði Tyson sem hefur þrisvar farið í meðferð. Hann viðurkenndi einnig að hann hafi íhugað sjálfsvíg og tekið inn of stóra skammta af eiturlyfjum skömmu áður en fjögurra ára dóttir hans, Exodus, dó í maí 2009. „Ég hélt ég yrði ekki hér mikið lengur. Ég ætlaði að drepa mig. Ég tók of stóra skammta á hverju kvöldi og trúði því ekki að ég vaknaði alltaf aftur. „Ég varð að breyta lífi mínu. Þetta hefur verið algjört helvíti en ég er ánægður að vera á lífi.“ Myndband af blaðamannafundi Mike Tyson má sjá hér efst í fréttinni.
Box Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira