Breiðablik bikarmeistari árið 2013 | Myndir Sigmar Sigfússon skrifar 24. ágúst 2013 00:01 Myndir/Daníel Breiðablik varð í dag bikarmeistari í knattspyrnu kvenna eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1. Það var fyrrum leikmaður Þór/KA Rakel Hönnudóttir sem tryggði Blikum sigurinn með öðrum marki Breiðabliks í síðari hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað og ljóst að spennustigið var hátt. Sendingar rötuðu illa á samherja og liðin gáfu sér fyrstu fimm mínúturnar í að hrista skrekkinn úr sér. Norðanstúlkur áttu þá ágætis spretti en náðu ekki að skapa sér nein færi að viti. Blikastúlkur fundu þá taktinn og yfirspiluðu Þór/KA næstu mínúturnar. Fyrsta markið leit dagsins ljós á 19. mínútu leiksins þegar Blikar fengu hornspyrnu. Hlín Gunnlaugsdóttir átti frábæra hornspyrnu inn á teiginn og beint á kollinn á Guðrúnu Arnarsdóttur. Guðrún stökk hærra en allar aðrar og skallaði knöttinn laglega í markið. Næstu mínútur voru svipaðar þar sem þær grænklæddu voru mun betri. Á síðustu tíu mínútum hálfleiksins sótti Þór/KA í sig veðrið og áttu þær norðlensku ágætis marktækifæri. En allt kom fyrir ekki og Blikar fóru með eins marka forystu inn í hálfleik. Norðanstúlkur byrjuðu síðari hálfleikinn vel og voru ekki lengi að jafna metin þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skallaði boltann í netið eftir frábæra sendingu úr aukaspyrnu frá Mateja Zver. Blikar létu mark Þórs/KA ekki hafa mikil áhrif á sig og náðu að komast aftur yfir tíu mínútum síðar þegar Rakel Hönnudóttir setti boltann í netið. Blikar héldu leikinn út og náðu að innbyrða bikarmeistaratitilinn eftirsótta. Tíundi bikarmeistaratitill félagsins kominn í hús. Frábær árangur og nokkuð sanngjarn sigur.Mynd / Daníel RúnarssonMyndir/DaníelMynd / Daníel Rúnarsson Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira
Breiðablik varð í dag bikarmeistari í knattspyrnu kvenna eftir frábæran sigur á Þór/KA, 2-1. Það var fyrrum leikmaður Þór/KA Rakel Hönnudóttir sem tryggði Blikum sigurinn með öðrum marki Breiðabliks í síðari hálfleik. Leikurinn fór rólega af stað og ljóst að spennustigið var hátt. Sendingar rötuðu illa á samherja og liðin gáfu sér fyrstu fimm mínúturnar í að hrista skrekkinn úr sér. Norðanstúlkur áttu þá ágætis spretti en náðu ekki að skapa sér nein færi að viti. Blikastúlkur fundu þá taktinn og yfirspiluðu Þór/KA næstu mínúturnar. Fyrsta markið leit dagsins ljós á 19. mínútu leiksins þegar Blikar fengu hornspyrnu. Hlín Gunnlaugsdóttir átti frábæra hornspyrnu inn á teiginn og beint á kollinn á Guðrúnu Arnarsdóttur. Guðrún stökk hærra en allar aðrar og skallaði knöttinn laglega í markið. Næstu mínútur voru svipaðar þar sem þær grænklæddu voru mun betri. Á síðustu tíu mínútum hálfleiksins sótti Þór/KA í sig veðrið og áttu þær norðlensku ágætis marktækifæri. En allt kom fyrir ekki og Blikar fóru með eins marka forystu inn í hálfleik. Norðanstúlkur byrjuðu síðari hálfleikinn vel og voru ekki lengi að jafna metin þegar Katrín Ásbjörnsdóttir skallaði boltann í netið eftir frábæra sendingu úr aukaspyrnu frá Mateja Zver. Blikar létu mark Þórs/KA ekki hafa mikil áhrif á sig og náðu að komast aftur yfir tíu mínútum síðar þegar Rakel Hönnudóttir setti boltann í netið. Blikar héldu leikinn út og náðu að innbyrða bikarmeistaratitilinn eftirsótta. Tíundi bikarmeistaratitill félagsins kominn í hús. Frábær árangur og nokkuð sanngjarn sigur.Mynd / Daníel RúnarssonMyndir/DaníelMynd / Daníel Rúnarsson
Íslenski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum Sjá meira