Útilokar ekki slit á samningi við Moskvu Haraldur Guðmundsson skrifar 23. ágúst 2013 12:47 Dagur B. Eggertsson segir tillögu borgarráðs gera ráð fyrir samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. „Við útilokum alls ekki að til þess geti komið að við slítum samstarfssamningi Reykjavíkurborgar við Moskvu,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, um tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um endurskoðun á samningnum. Borgarráð samþykkti tillöguna einróma á fundi sínum í gær. Dagur segir tillöguna eiga rætur að rekja til bréfs sem Jón Gnarr sendi borgarstjóra Moskvu þar sem hann lýsti áhyggjum sínum á stöðu mannréttindamála í Rússlandi og nýrri löggjöf sem bannar samkynhneigð og því sem kallað hefur verið áróður fyrir samkynhneigð. Bréfinu var aldrei svarað og því var áðurnefnd tillaga að sögn Dags rökrétt framhald. „Tillagan gerir ráð fyrir samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. Ég hef rætt við samtökin í sumar og beðið þau að vera í sambandi við systrasamtök sín í Moskvu því við viljum með þessu styrkja baráttu og málstað samkynhneigðra í Rússlandi. Mannréttindi hafa lengi verið áherslumál hjá Reykjavíkurborg og þegar svona er komið, að venjulegt fólk getur ekki verið óhult á götum úti í sinni eigin borg eða sem ferðamenn, þá er einfaldlega ekki hægt að sitja þegjandi hjá. Það er allavega afstaða borgarráðs,“ segir Dagur B. Eggertsson. Tengdar fréttir Borgarráð samþykkir að endurskoða samstarf við Moskvu Borgarráð samþykkti í gær tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra að settar verði fram tillögur að breytingum eða uppsögn á samstarfssamningi Reykjavíkurborgar og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Borgarstjóri vill að þetta verði gert í ljósi þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað síðustu misserin í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi. Tillagan var samþykkt og verður borgarlögmanni, mannréttindaskrifstou, skrifstofu borgarstjóra og borgarritara falið að koma með tillögur, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. 23. ágúst 2013 08:36 Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Fleiri fréttir Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Sjá meira
„Við útilokum alls ekki að til þess geti komið að við slítum samstarfssamningi Reykjavíkurborgar við Moskvu,“ segir Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs, um tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra um endurskoðun á samningnum. Borgarráð samþykkti tillöguna einróma á fundi sínum í gær. Dagur segir tillöguna eiga rætur að rekja til bréfs sem Jón Gnarr sendi borgarstjóra Moskvu þar sem hann lýsti áhyggjum sínum á stöðu mannréttindamála í Rússlandi og nýrri löggjöf sem bannar samkynhneigð og því sem kallað hefur verið áróður fyrir samkynhneigð. Bréfinu var aldrei svarað og því var áðurnefnd tillaga að sögn Dags rökrétt framhald. „Tillagan gerir ráð fyrir samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. Ég hef rætt við samtökin í sumar og beðið þau að vera í sambandi við systrasamtök sín í Moskvu því við viljum með þessu styrkja baráttu og málstað samkynhneigðra í Rússlandi. Mannréttindi hafa lengi verið áherslumál hjá Reykjavíkurborg og þegar svona er komið, að venjulegt fólk getur ekki verið óhult á götum úti í sinni eigin borg eða sem ferðamenn, þá er einfaldlega ekki hægt að sitja þegjandi hjá. Það er allavega afstaða borgarráðs,“ segir Dagur B. Eggertsson.
Tengdar fréttir Borgarráð samþykkir að endurskoða samstarf við Moskvu Borgarráð samþykkti í gær tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra að settar verði fram tillögur að breytingum eða uppsögn á samstarfssamningi Reykjavíkurborgar og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Borgarstjóri vill að þetta verði gert í ljósi þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað síðustu misserin í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi. Tillagan var samþykkt og verður borgarlögmanni, mannréttindaskrifstou, skrifstofu borgarstjóra og borgarritara falið að koma með tillögur, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. 23. ágúst 2013 08:36 Mest lesið Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Fleiri fréttir Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Grindavík komin með rafmagn á ný Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Sjá meira
Borgarráð samþykkir að endurskoða samstarf við Moskvu Borgarráð samþykkti í gær tillögu Jóns Gnarr borgarstjóra að settar verði fram tillögur að breytingum eða uppsögn á samstarfssamningi Reykjavíkurborgar og Moskvu, höfuðborgar Rússlands. Borgarstjóri vill að þetta verði gert í ljósi þeirrar þróunar sem átt hefur sér stað síðustu misserin í málefnum samkynhneigðra, tvíkynhneigðra og transfólks í Rússlandi. Tillagan var samþykkt og verður borgarlögmanni, mannréttindaskrifstou, skrifstofu borgarstjóra og borgarritara falið að koma með tillögur, að höfðu samráði við utanríkisráðuneytið og Samtökin 78. 23. ágúst 2013 08:36