Blása í herlúðra gegn lúsinni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2013 10:40 Hjúkrunarfræðinemar ætla að kemba börn og starfsfólk. Mynd/samsett mynd Eins og öll börnin sem byrjuð eru í skólanum að nýju á hausti er lúsin mætt á svæðið. Síðasta vetur var háð mikil barátta við lúsina og þá sérstaklega í Vesturbæjarskóla. „Síðasta vetur háðum við mikla baráttu. Við reyndum að losa okkur við lúsina úr hári barnanna okkar. Allir voru orðnir langþreyttir á fréttum af lúsinni sem dúkkaði alltaf upp aftur, ódrepandi að því virtist,“ segir í bréfi frá Döllu Jóhannsdóttur, formanni foreldrafélags Vesturbæjarskóla. „En nú blásum við í herlúðra og ráðumst til atlögu í byrjun skólaárs.“ Dalla segir í samtali við Vísis að starfsfólk og börn verði kembd tvisvar sinnum með mánaðar millibili. „Nemar á þriðja ári í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands munu koma og sjá um að kemba. Ef það finnst lús þá hringjum við í foreldra. Svo hringjum við aftur og athugum hvernig baráttan gangi. Einnig látum við frístundaheimili og leikskóla í hverfinu vita af þessu átaki og vonumst til að allir taki þátt,“ segir Dalla. Fleiri skólar berjast við lúsina þessa dagana og eru allir foreldrar hvattir til að kemba börnin. Samkvæmt sóttvarnasviði Landlæknis hafa lúsatilfelli fimmfaldast á einu ári. Höfuðlús er afar smitandi en lúsin getur leynst í hárinu í margar vikur án þess að kláði komi fram. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu embætti landlæknis. Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Eins og öll börnin sem byrjuð eru í skólanum að nýju á hausti er lúsin mætt á svæðið. Síðasta vetur var háð mikil barátta við lúsina og þá sérstaklega í Vesturbæjarskóla. „Síðasta vetur háðum við mikla baráttu. Við reyndum að losa okkur við lúsina úr hári barnanna okkar. Allir voru orðnir langþreyttir á fréttum af lúsinni sem dúkkaði alltaf upp aftur, ódrepandi að því virtist,“ segir í bréfi frá Döllu Jóhannsdóttur, formanni foreldrafélags Vesturbæjarskóla. „En nú blásum við í herlúðra og ráðumst til atlögu í byrjun skólaárs.“ Dalla segir í samtali við Vísis að starfsfólk og börn verði kembd tvisvar sinnum með mánaðar millibili. „Nemar á þriðja ári í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands munu koma og sjá um að kemba. Ef það finnst lús þá hringjum við í foreldra. Svo hringjum við aftur og athugum hvernig baráttan gangi. Einnig látum við frístundaheimili og leikskóla í hverfinu vita af þessu átaki og vonumst til að allir taki þátt,“ segir Dalla. Fleiri skólar berjast við lúsina þessa dagana og eru allir foreldrar hvattir til að kemba börnin. Samkvæmt sóttvarnasviði Landlæknis hafa lúsatilfelli fimmfaldast á einu ári. Höfuðlús er afar smitandi en lúsin getur leynst í hárinu í margar vikur án þess að kláði komi fram. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu embætti landlæknis.
Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira